Sara og Kristján eiga von á barni

Deila

- Auglýsing -

Sara Lind Páls­dótt­ir, sem er oftast kölluð Sara í Júník, og Kristján Þórðarson eiga von á barni.

 

Von er á barninu í janúar, en fyrir á parið dóttur sem er fimm ára. Sara greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gær.

View this post on Instagram

Janúar 2021❤️

A post shared by S a r a L i n d (@saralind90) on

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

- Advertisement -

Athugasemdir