2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Sendir kröfum um kúra í COVID-19 fingurinn: „Borðaðu helvítis kökuna. Þú ert samt frábær“

  Laura Belbin, gift tveggja barna móðir, sem búsett er í Hampshire í Englandi nýtur gríðarlegra vinsælda á samfélagsmiðlum, undir nafninu Knee Deep In Life, eða eins og mætti útleggja á ástkæra ylhýra: Upp að hnjám í daglega brasinu.

   

  Belbin er alls óhrædd við að sýna líkama sinn í mörgum af þeim færslum sem hún birtir. Sú fyrsta sem vakti athygli á henni og jók vinsældir hennar til muna var myndband þar sem hún reyndi að troða sér í buxur sem hún hafði keypt á netinu.

  Í dag er hún með um milljón fylgjenda á Facebook og 400 þúsund á Instagram, og fyrsta bókin, samnefnd samfélagsmiðlunum, kemur út 20. ágúst.

  View this post on Instagram

  This is where I attempt to be the cool person who announces she wrote A FUCKING BOOK and not totally ruin the moment. (But excuse me while I go off and do my 14th nervous poo of the day. This moment has been a long time coming, and yet now it's here it makes me want to retch so hard I choke on my anus.) Just over a year ago I start this journey and, honestly, it feels completely surreal to finally arrive here. With a finished book… All the words, those are mine! Like, can you fucking believe it!?!? I just feel sorry for the poor bitch who had to correct my grammar, not to mention cross reference every single made up phase I've used to describe my vagina. I always promised my good, bad and ugly, and somehow I managed to sandwich the fucking lot into paragraphs, chapters and pages I never ever thought I'd be clever enough to write. This is a little piece of who I am. Being a mum, our body image, my self-acceptance, the shit show of mental health, birth, the realities of relationships and everything in between. It’s all in there. It's everything I shout so loudly about. My passion and love is finding new ways to show you lot your worth and magnificence. I'd like to think you'll laugh, cry, wonder how the fuck I caught my vagina lip in Steve's zips back in 2006. But mostly I hope you read this and love yourself a little more. I guess this is where I say roll on 20th August because my mum is desperate for a signed copy. My dad is already traumatised about the vag lip story. I know this because I've not been brave enough to tell him, and when he reads this I imagine he'll probably be close to needing therapy. Link is in my bio to pre-order. Thank you for always being here, I couldn't have made this dream a reality without you. I was meant to sign off at the whole link in my bio bit, but I am absolutely failing at this play it cool shit. I hope you love this book as much as I do. It's like the baby I didn't know I needed to birth. Seriously, I'm fucking off now.

  A post shared by Knee Deep In Life (@knee_deep_in_life) on

  AUGLÝSING


  Þeir sem vilja spengilegar, vel tilhafðar og óaðfinnanlegar konur ættu kannski að forðast Belbin og sýn hennar á hversdagsleikann eins og heitan eldinn. En þeir sem eru til í að sjá venjulega konu gera grín að sjálfri sér, hverdagsleikanum og öllu sem honum fylgir, en samt með alvarlegum hætti ættu að henda í eitt „læk“ og það strax.

  View this post on Instagram

  If there is one piece of advice I can give in the middle of this shit show that is our life. It's fuck the diet in the arse. You're so fucking hard on yourself, you hate what you see in the mirror and you punish every single sugar coated thing that passes through your lips. As if living through a fucking pandemic wasn't stressful enough, let's throw in a little self loathing for good measure. That diet, the gym, the running trainers (I personally can only find one) they'll all be there when this is over. The goal might seem further away, the end dream of this body you've always dreamt of might feel more impossible. But I mean, shit guys!! If we can make sense of the government's message to go out and stay the fuck home (oh wait…we can't.. my bad), I think we need try really hard to give ourselves a massive break. I don't give a shit if you've put 2 stone on, what about that person on the inside right now, her size never changes, and she ain't going no where my babes. You need to love her, she's pretty fucking special and you haven't respected her like you should. She is you, she will be the only person there on the day you take your last breath on this planet. Society tells us one size is beautiful, toned is attractive, sitting like a lady is sexy and men won't like it if we're fat. Society can get fucked, because we aren't here to serve a mans wandering eye and we owe ourselves the honour of believing no matter our size we are absolutely gorgeous, and good enough. I'll keep saying that until it sinks in. So, today you're going to say you are starting a diet and then secretly eat the biscuit and hate yourself for it. Let's change the record for a second and remember right now above all else in the middle of a pandemic it's about survival, kindness not just to others but ourselves. My cellulite isn't going anyway, neither are my rolls, or my obsession for chocolate and crisps at 10.45 at night but fuck it I'll deal with it another day. You're a precious fleck of life that deserves today, tomorrow and the next day to be lived without regret over how you think others will look at you because of how you look. Eat the fucking cake. You're still doing great.

  A post shared by Knee Deep In Life (@knee_deep_in_life) on

  Í nýjustu færslu sinni á Instagram skrifar Belbin um sóttkvína, samkomubannið og megrunarkúrinn, sem þú ættir bara að senda puttann á þessum fordæmalausu tímum. Við gefum Beldin orðið í íslenskri þýðingu.

  „Ef það er eitt ráð sem ég gef gefið í miðju þessa skítatímabils, sem er líf okkar. Gefðu megrunarkúrnum fingurinn. Þú ert allt of kröfuhörð við sjálfa þig, þú hatar spegilmynd þína og þú refsar hverjum einasta sykurhúðaða bita sem fer inn fyrir þínar varir.

  Eins og það sé ekki nógu stressandi að komast í gegnum heimsfaraldur, nei hendum sjálfsvirðingunni til hliðar líka.

  Megrunarkúrinn, ræktin, hlaupaþjálfararnir (ég get bara fundið einn slíkan), þeir verða allir til staðar þegar þessu lýkur. Markmiðið gæti sýnst lengra í burtu, draumalíkaminn eitthvað sem ómögulegt er að rækta. En ég meina það, í alvöru! Ef að við getum ekki farið eftir fyrirmælum yfirvalda um að fara út og vera heima (nei bíddu, við megum ekki fara út!), þá held ég bara að við verðum að gefa okkur sjálfum smá slaka.

  Mér er sama þó að þú hafir þyngst á viktinni, hvað með persónunni innra með þér, stærðin á henni breytist ekki og hún er ekki að fara neitt. Þú verður að elska hana, hún er nefnilega helvíti sérstök og þú ert ekki búin að virða hana á þann máta sem þú ættir að gera. Hún er þú, hún er eina manneskjan sem verður þarna á þeim degi sem þú dregur síðasta andann á þessari jörð.

  Samfélagið segir okkur að ein stærð sé falleg, tónaður líkami sé aðlaðandi, að sitja eins og kona sé kynþokkafullt og körlum líki það ekki þegar við erum feitar. Samfélagið getur bara gleymt þessari pælingu, vegna þess að við erum ekki að hér til að vera vera fallegar í augum karlmanna og við skuldum okkur sjálfum það að trúa því, að við erum frábærar, að við erum nóg, sama hver stærð okkar er. Ég skal halda áfram að segja þetta þar til þú hefur meðtekið það.

  Þannig að í dag þegar þú segist ætla að byrja í megrun og borðar svo kökuna í laumi og hatar sjálfa þig fyrir það, þá skulum við breyta þeirri hugsun. Munum að akkúrat núna í miðjum heimsfaraldri þá er aðalmálið að komast í gegnum hann með kærleik að vopni og ekki kærleik til okkar sjálfra, heldur líka þeirra sem eru í kringum okkur.

  Appelsínuhúðin mín er ekki að fara neitt, heldur ekki fellingarnar á mér, og ástríða mín á súkkulaði og snakki kl. 22.45 á kvöldin ekki heldur, en fjandinn hafi það, ég tækla það seinna.

  Þú ert dýrmæt keðja í hringrás lífsins, sem á það skilið í dag, á morgun og hinn að lifa án þess að sjá eftir því hvernig þér finnst aðrir líta á þig vegna þess hvernig þú lítur út. Borðaðu helvítis kökuna. Þú ert samt frábær.“

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is

  Nýjast á Gestgjafanum