• Orðrómur

Sigríður Thorlacius úr Hjaltalín: „Fjórar vikur í áætlaðan komudag blessaðs barns“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Söngkonan frábæra Sigríður Thorlacius sem víða hefur gert garðinn frægan á von á barni og getur eðlilega ekki leynt gleði sinni:

Hjaltalín er ein besta hljómsveit Íslands fyrr og síðar.

„Ok. Fjórar vikur í áætlaðan komudag blessaðs barns,“ segir hún og bætir við:

„Hér er ég með vegabréfið mitt á leið í bólusetningu; ég sem er svo stálheppin að vera með þetta fagurbláa vegabréf sem staðfestir ríkisfangið sem ég var svo lánsöm að fæðast með; sem veitir mér frelsi og mér og litlu barni öryggi.“

Sigríður sigir líka:

„Afsakið. Ég er aðeins að kafna úr þakklæti í ljósi alls.“

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -