• Orðrómur

Sonur Gurrý og Gillz dreif sig í heiminn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Guðríður Jóns­dótt­ir snyrtifræðingur, og Egill Einarsson einkaþjálfari eignuðust sitt annað barn, son, í gær.

Syninum lá á í heiminn og kom á undan áætlun eins og Egill eða Gilzenegger, eins og hann er best þekktur segir í færslu á Instagram.

„Gris­ling­ur­inn var óþol­in­móður og ákvað að mæta í heim­inn aðeins á und­an áætl­un. Þetta gerðist frek­ar hratt. Gurrý vakti mig 04:15 í nótt. Löbbuðum inn á spít­al­ann 05:20 og drengur­inn fædd­ur 06:41. Al­vöru tempó. Erum kom­in heim og Eva Malen ofpeppuð fékk loks­ins að hitta litla bróðir. Móður og barni heils­ast vel.”

- Auglýsing -

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Spánverjar kunna að njóta lífsins

Snæfríður Ingadóttir, blaðamaður og ferðabókahöfundur, hefur iðulega leyft ævintýraþránni að ráða þegar kemur að ferðalögum og búsetuskiptum....

Gríma og Skúli eiga von á öðru barni

Gríma Björg Thor­ar­en­sen, inn­an­húss­hönnuður, og Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri WOW Air, eiga von á barni í september.„Litli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -