Sonur Þórhildar og Sævars fæddur: „Ákveðinn, sísvangur og yndislegur“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, hugbúnaðarsérfræðingur, og Sæ­var Helgi Braga­son, stjörnu­fræðingur og vísinda­miðlari, eignuðust son 30. mars.

„Það erfiðasta sem ég hef upp­lifað er jafn­framt það fal­leg­asta. Full­komni dreng­ur­inn okk­ar Sæv­ars kom í heim­inn kort­er yfir miðnætti á sett­um degi, 30. mars. Hann er ákveðinn, sísvang­ur og ynd­is­leg­ur,“ skrifaði Þór­hild­ur á samfélagsmiðla. Sonurinn er fyrsta barn þeirra sam­an, en Sævar á einn son fyrir.

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -