Splunkunýtt lag frá Arnari Dór

Deila

- Auglýsing -

Arnar Dór Hannesson söngvari gaf nýlega út lagið Carolyn. Gunnar Ingi Guðmundsson samdi lagið og Erin Brassfield textann.

 

Arnar Dór vakti fyrst athygli þegar hann lenti í 2. sæti Voice Ísland árið 2016. Síðan þá hefur hann gefið út frumsamin lög og haldið tónleika, þar á meðal Michael Bublé tónleika.

- Advertisement -

Athugasemdir