Stefanía og Ari eiga von á barni: „Gætum varla verið spenntari fyrir þessu nýja hlutverki okkar“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, og Ari Páll Pálsson, byggingartæknifræðingur hjá VSB verkfræðistofu, eiga von á barni.

 

„Það gleður okkur Ara að tilkynna að 23. maí næstkomandi (eða þar um bil) fáum við nýtt hlutverk í lífinu sem er að verða foreldrar lítils drengs. Við gætum varla verið spenntari fyrir þessu nýja hlutverki okkar í lífinu,“ segir Stefanía í færslu á Facebook.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Tvíburar Hörpu Kára og Guðmundar nefndir

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eru búin að gefa tvíburasonum sínum...

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu...