Stelpurnar á Gestgjafanum fara alla leið í stóra ananas-málinu: „Hvaða forsíðu á ég að setja?“

Deila

- Auglýsing -

Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Gestgjafans leitar til vina sinna í nýjustu Facebook-færslu sinni og spyr hvaða forsíðu hún eigi að setja á næsta tölublað blaðsins.

 

„Get ekki ákveðið hvaða forsíðu ég á að setja á næsta tölublað Gestgjafans, báðar svo gómsætar og freistandi,“ skrifar Hanna. Og biður vinina að velja 1 fyrir bleiku forsíðuna og 2 fyrir hendurnar.

Eins og glöggir lesendur taka eftir er ananas fyrirferðarmikill í efni blaðsins. Hvað segja lesendur, hvor er betri?

1 – Sú bleika

2 – Þessi með hendurnar

- Advertisement -

Athugasemdir