Sunneva birtir loksins mynd af sér með kærastanum

Deila

- Auglýsing -

Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og Benedikt Bjarnason, sem starfar í Vodafone hafa verið par síðan síðasta haust.

Parið sem er með glæsilegri pörum landsins hefur þó ekki verið mikið fyrir að sýna myndir af sér saman á samfélagsmiðlum, þar til núna.

View this post on Instagram

🤍

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on

Sunneva er með vinsælan aðgang á Instagram þar sem hún er með tæplega 45 þúsund fylgjendur. Og fyrr í dag birti hún mynd af kærustuparinu saman, tekin í Grímsnesi nú um helgina.

Benedikt, sem er kallaður Bensi af vinum, er sonur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og Þóru Margrétar Baldvinsdóttur hönnunarráðgjafa.

 

- Advertisement -

Athugasemdir