Susan Sarandon selur glæsilegt heimili sitt

Deila

- Auglýsing -

Sus­an Sar­andon leikkona hefur sett íbúð sína í Chelsa hverfinu í Manhattan í New York í Bandaríkjunum á sölu. Íbúðin hefur verið heimili leikkonunnar og fjölskyldu hennar í 30 ára. Smartland greinir frá.

Íbúðin er 560fm á tveimur hæðum, 7. og. 8. hæð. Í henni eru meðal annars stofa, bókaherbergi, eldhús og borðstofa, sex svefnherbergi, fimm og hálft baðherbergi.

Verðmiðinn er ekki fyrir hvern sem er, 7,9 millj­ón­ir banda­ríkja­dala eða rúm­lega einn millj­arður ís­lenskra króna.

Nánari upplýsingar og fleiri myndir má sjá hér.

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

Mynd/​Eit­an Gamliey/​Sot­hes­by In­ternati­onal Realty

 

- Advertisement -

Athugasemdir