Svala og Kristján Einar trúlofuð: „Ég sagði hiklaust já“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Svala Björgvins, söngkona, og Kristján Einar Sigurbjörnsson, sjómaður, eru trúlofuð.

Svala greinir frá gleðitíðindunum á Facebook-síðu sinni fyrir stuttu.

„Ég sagði hiklaust já, ég elska þig endalaust ástin mín,“ skrifar Svala.

Ég sagði hiklaust já ❤️💍 ég elska þig endalaust ástin mín ❤️

Posted by SVALA on Thursday, December 17, 2020

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Nýtt í dag

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -