Svanavatnið í baðinu – Sjáðu einstakt myndband

Deila

- Auglýsing -

27 balletdansarar frá virtum dansfélögum um allan heim tóku sig saman í sóttkví og tóku upp nútímaútgáfu af Svanavatninu. Hver og einn dansaði heima hjá sér í fylltu baðkari. Corey Baker Dance sá um dansrútínuna.

 

Myndbandið er eitt af mörgum í seríunni, Filmed in Lockdown (Myndað í sóttkví). Filmed in Lockdown er röð nýrra bókmennta-, tónlistar-, myndlistar- og flutningalista, unnin fyrir menningu í sóttkví af Arts Council England og BBC Arts.

- Advertisement -

Athugasemdir