Sverrir flytur My Way til heiðurs Audda – Sjáðu hreint magnaðan flutning

Deila

- Auglýsing -

Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður hélt upp á fertugsafmæli sitt í Björtuloftum í Hörpu á laugardag.

 

Sjá einnig: Auddi Blö fagnar fertugsafmæli – Myndir

Fjöldi söngatriða var í veislunni og glatt á hjalla. Sverrir Bergmann söngvari, og einn af bestu vinum Auðuns, flutti lag Frank Sinatra, My way, og spilaði Halldór Gunnar Pálsson á gítar.

Kristín Eva Geirsdóttir, unnusta Sverris, tók flutninginn upp og birti á Facebook. Eins og heyra má er flutningurinn alveg hreint magnaður hjá þessum hæfileikaríka söngvara.

- Advertisement -

Athugasemdir