Þær keppa í Tinder-lauginni: Langar þig á deit með þessum skvísum?

Deila

- Auglýsing -

Lína Birgitta sem sjá mun um nýjan stefnumótaþátt Tinder-laugin hefur nú tilkynnt þrjá fyrstu keppendur þáttanna.

 

„Nú er komið að því að deila hvaða þrjár stelpur verða spyrlar í þáttunum,“ segir í færslu sem hún setur á Instagram.

„Ef þið hafið áhuga á að komast á deit með þessum skvísum, ekki hika við að senda umsókn á [email protected]. Það sem þarf að koma fram í umsókn er: Fullt nafn, aldur og mynd. Við hlökkum til að deila fleiri keppendum með ykkur!“

https://www.instagram.com/p/B4f3T4dDItU/

Dagbjört Rúriks

Dagbjört er stuðningsfulltrúi/frístundaleiðbeinandi, söngfugl, laga- og textahöfundur. Hún tók einnig þátt í Miss Universe árið 2018.

View this post on Instagram

She's back 💉

A post shared by DÍA (@dagbjortruriks) on

Kristín Avon

Kristín Avon er móðir og förðunarfræðingur.

View this post on Instagram

Gellur elska Barcelona

A post shared by KRISTÍN AVON (@kristinavon) on

Sara Björk

Sara Björk er tveggja barna móðir og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Fæðingarcastið.

https://www.instagram.com/p/B4X9TMWgZdF/

Þættirnir verða frum­sýndir á vef Frétta­blaðsins í lok nóvember.

 

 

- Advertisement -

Athugasemdir