• Orðrómur

Þau eru tilnefnd til Eddunnar: Brot með 15 tilnefningar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru birtar í dag, en það er Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían sem veitir verðlaunin árlega, en fyrst voru þau veitt árið 1999.

146 verk voru send inn í ár, auk 319 innsendinga til fagverðlauna Eddunnar. Sjónvarps- og kvikmyndaverk sem voru sýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2020 til 31. desember 2020 voru gjaldgeng.

Sjónvarpsþáttaröðin Brot fær flestar tilnefningar, fimmtán talsins, en á ensku heita þeir Valhalla Murders og hafa verið sýndir á Netflix við miklar vinsældir. Kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og Ráðherrann sjö tilnefningar. Stöð 2 fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar. Ísalög fær síðan sjö tilnefningar.

- Auglýsing -

Brot fjalla um rannsókn dularfullra morðmála auk þess sem fylgst er náið með einkalífi tveggja rannsóknarlögreglumanna sem stýra rannsókninni. Nína Dögg Filippusdóttir er tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki.

Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningar í 26 flokkum Eddunnar:

Stuttmynd ársins

 • Óskin / Fenrir Films / Zik Zak kvikmyndir / Obbosí / La Paz Films / Arnar Benjamín Kristjánsson / Augustin Hardy / Skúli Fr. Malmquist
 • Selshamurinn / Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson
 • Já-Fólkið / CAOZ / Hólamói / Arnar Gunnarsson / Gísli Darri Halldórsson
- Auglýsing -

Leikið sjónvarpsefni ársins

 • Ráðherrann / Sagafilm / Hilmar Sigurðsson / Kjartan Þór Þórðarson / Anna Vigdís Gísladóttir
 • Ísalög / Sagafilm / Yellow Bird / Kjartan Þór Þórðarson / Sören Stærmose / Hilmar Sigurðsson / Kristín Þórhalla Þórisdóttir
 • Venjulegt fólk 3 / Glassriver / Andri Ómarsson / Arnbjörg Hafliðadóttir / Baldvin Z / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson

Heimildamynd ársins

 • Á móti straumnum / P/E Productions / Klikk Productions / Pétur Einarsson / Kristín Ólafsdóttir
 • Er ást / Poppoli kvikmyndir / Andrá kvikmyndafélag / Kristín Andrea Þórðardóttir / Olaf de Fleur
 • Góði hirðirinn / Skarkali / Helga Rakel Rafnsdóttir
 • Hálfur Álfur / SKAK bíófilm / Hlín Ólafsdóttir / Jón Bjarki Magnússon
 • A Song Called Hate / Tattarrattat / Iain Forsyth / Jane Pollard / Skarphéðinn Guðmundsson / Anna Hildur Hildibrandsdóttir

Kvikmynd ársins

 • Gullregn / Mystery Productions / Ragnar Bragason / Árni Filippusson / Davíð Óskar Ólafsson
 • Last and First Men / Zik Zak kvikmyndir / Sturla Brandth Grovlen / Jóhann Jóhannsson / Þórir Snær Sigurjónsson
 • Between Heaven and Earth / Paul Thiltges Distribution / Oktober Productions / Usturafilms / Fahad Jabali / Paul Thiltges / Najwa Najjar / Hani Kort
- Auglýsing -

Leikari ársins í aukahlutverki

 • Gunnar Jónsson / Brot
 • Hallgrímur Ólafsson / Gullregn
 • Þorvaldur Davíð Kristjánsson / Ráðherrann
 • Nicolas Bro / Ísalög
 • Ævar Þór Benediktsson / Jarðarförin mín

Leikkona ársins í aukahlutverki

 • Halldóra Geirharðsdóttir / Gullregn
 • Þuríður Blær Jóhannsdóttir / Ráðherrann
 • Halldóra Geirharðsdóttir / Venjulegt fólk 3
 • Kristín Þóra Haraldsdóttir / Brot
 • Tinna Hrafnsdóttir / Brot

Leikari ársins í aðalhlutverki

 • Björn Thors / Brot
 • Ólafur Darri Ólafsson / Ráðherrann
 • Angunnguaq Larsen / Ísalög
 • Þorsteinn Bachmann / Siðasta veiðiferðin
 • Arnmundur Ernst Björnsson / Venjulegt fólk 3

Leikkona ársins í aukahlutverki

 • Sigrún Edda Björnsdóttir / Gullregn
 • Aníta Briem / Ráðherrann
 • Vala Kristín Eiríksdóttir / Venjulegt fólk 3
 • Nína Dögg Filippusdóttir / Brot
 • Edda Björgvinsdóttir / Amma Hófí

Handrit ársins

 • Óttar M. Norðfjörð / Mikael Torfason / Ottó Geir Borg / Brot
 • Ragnar Bragason / Gullregn
 • Andri Snær Magnason / Anní Ólafsdóttir / Þriðji póllinn
 • Sunna Karen Sigurþórsdóttir / Ummerki
 • Gunnar Björn Guðmundsson / Amma Hófí

Klipping ársins

 • Valdís Óskarsdóttir / Sigurður Eyþórsson / Brot
 • Michael Czarnecki / Gullregn
 • Anní Ólafsdóttir / Eva Lind Höskuldsdóttir / Davíð Alexander Corno / Þriðji póllinn
 • Sighvatur Ómar Kristinsson / Er ást
 • Sigvaldi J. Kárason / Síðasta veiðiferðin

Kvikmyndataka ársins

 • Árni Filippusson / Brot
 • Árni Filippusson / Gullregn
 • Sturla Brandth Grovlen / Last and First Men
 • Anní Ólafsdóttir / Eiríkur Ingi Böðvarsson / Þriðji póllinn
 • Ásgrímur Guðbjartsson / Ráðherrann

Leikstjóri ársins

 • Þórður Pálsson / Davíð Óskar Ólafsson / Þóra Hilmarsdóttir / Brot
 • Ragnar Bragason / Gullregn
 • Jóhann Jóhannsson / Last and First Men
 • Anní Ólafsdóttir / Andri Snær Magnason / Þriðji póllinn
 • Örn Marinó Arnarson / Þorkell S. Harðarson / Síðasta veiðiferðin

Barna- og unglingaefni ársins

 • Fjársjóðs flakkarar / TT Productions / Ágúst Freyr Ingason / Jerry S. Friedman
 • Skrímslabaninn / Compass Films / Þórður Jónsson / Heather Millard
 • Söguspilið / RÚV / Sigyn Blöndal / Ragnheiður Thorsteinsson
 • Heimavist / RÚV / Sigyn Blöndal / Hafsteinn Vilhelmsson / Ragnheiður Thorsteinsson / Gísli Berg
 • Stundin okkar / RÚV / Eva Rún Þorgeirsdóttir / Elvar Örn Egilsson / Ragnar Eyþórsson

Mannlífsþáttur ársins

 • Lifum lengur 2 / H.M.S. Productions / Helga Arnardóttir / Bragi Þór Hinriksson
 • Steinda Con / Skot Productions / Kristín Andrea Þórðardóttir / Hlynur Sigurðsson / Gunnar Páll Ólafsson / Inga Lind Karlsdóttir / Samúel Bjarki Pétursson
 • Áttavillt / 101 Productions / Birna Ósk Hansdóttir / Alexis Garcia
 • Nýjasta tækni og vísindi / RÚV / Task 4 Media / Eiríkur Ingi Böðvarsson
 • BBQ kóngurinn / Stöð 2 / Fannar Scheving Edwardsson

Menningarþáttur ársins

 • Sóttbarnalögin / RÚV / Bragi Valdimar Skúlason / Gísli Berg / Guðmundur Kristinn Jónsson / Sigtryggur Baldursson
 • Menningarnótt heima / RÚV / Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir / Gísli Berg
 • RAX Augnablik / Vísir.is / Stöð 2 / Jón Grétar Gissurarson
 • Framkoma 2 / Glassriver / Andri Ómarsson / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson / Arnbjörg Hafliðadóttir / Baldvin Z
 • Spegill spegill / Glassriver / Andri Ómarsson / Baldvin Z / Arnbjörg Hafliðadóttir / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson

Skemmtiþáttur ársins

 • Ari Eldjárn „Pardon My Icelandic“ / Made in Iceland Films / Ágúst Jakobsson / Ari Eldjárn
 • Áramótaskaup 2020 / Republik / Hannes Friðbjarnarson / Ada Benjamínsdóttir
 • Heima með Helga / Trabant / Sjónvarp Símans / Helgi Börnsson / Þór Freysson
 • Kappsmál / Skot Productions / Gunnar Páll Ólafsson / Gísli Berg / Hlynur Sigurðsson / Inga Lind Karlsdóttir / Rúnar Freyr Gíslason / Samúel Bjarki Pétursson
 • Vikan með Gísla Marteini / RÚV / Ragnheiður Thorsteinsson / Salóme Þorkelsdóttir / Gísli Marteinn Baldursson

Brellur ársins

 • Pétur Karlsson / Brot
 • Sigurgeir Arinbjarnarson / Ráðherrann
 • Filmgate / Guðjón Jónsson / Árni Gestur Sigfússon / Ísalög

Hljóð ársins

 • Jeremy Fong / Keith Elliott / Jón Einarsson Gústafsson / Skuggahverfið
 • Huldar Freyr Arnarson / Brot
 • Jacek Hamela / Gullregn
 • Peter Albrechtsen / Last and First Men
 • Gunnar Árnason / Á móti straumnum

Tónlist ársins

 • Tomas Valent / Skuggahverfið
 • Pétur Ben / Brot
 • Jóhann Jóhannsson / Yair Elazar Glotman / Last and First Men
 • Högni Egilsson / Þriðji póllinn
 • Margrét Rán / A Song Called Hate

Frétta- eða viðtalsþáttur ársins

 • Ummerki / ORCA Films / Lúðvík Páll Lúðvíksson
 • Kveikur / RÚV / Fréttastofa RÚV
 • Kompás / Fréttastofa Stöðvar 2 / Þórir Guðmundsson / Kolbeinn Tumi Daðason / Birgir Olgeirsson / Nadine Guðrún Yaghi / Erla Björg Gunnarsdóttir / Kristín Kristinsdóttir / Tinni Sveinsson / Adelina Antal / Arnar Halldórsson
 • Fósturbörn / Stöð 2 / Sindri Sindrason
 • Trans börn / Stöð 2 / Sveinn B. Rögnvaldsson / Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Íþróttaefni ársins

 • Domino’s Körfuboltakvöld / Stöð 2 Sport / Stefán Snær Geirmundsson / Kjartan Atli Kjartansson
 • Landsleikir Ísland í fótbolta 2020 – Karla & Kvenna / Stöð 2 Sport / Kári Snædal
 • Áskorun / Sagafilm / Tinna Jóhannsdóttir
 • Íþróttamaður ársins / RÚV / Hilmar Björnsson / Vilhjálmur Siggeirsson
 • Ólympíukvöld / RÚV / Kristjana Arnarsdóttir / Hilmar Björnsson / Óskar Þór Nikulásson / María Björk Guðmundsdóttir

Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins

 • Ágúst Jakobsson fyrir Ari Eldjárn „Pardon My Icelandic“
 • Egill Eðvarðsson fyrir Við bjóðum góða nótt – Raggi Bjarna – Minning
 • Gísli Berg, Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál
 • Guðni Hilmar Halldórsson fyrir Í kvöld er gigg
 • Salóme Þorkelsdóttir fyrir Live from Reykjavík – Iceland Airwaves

Sjónvarpsmaður ársins

 • Gísli Marteinn Baldursson
 • Guðrún Sóley Gestsdóttir
 • Helgi Seljan
 • Kristjana Arnarsdóttir
 • Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Búningar ársins

 • Helga Rós V. Hannam fyrir Brot
 • Helga Rós V. Hannam fyrir Gullregn
 • Helga I. Stefánsdóttir fyrir Ísalög

Gervi ársins

 • Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Brot
 • Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Gullregn
 • Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ísalög

Leikmynd ársins

 • Heimir Sverrisson fyrir Brot
 • Heimir Sverrisson fyrir Gullregn
 • Eggert Ketilsson fyrir Ísalög

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -