• Orðrómur

Þau hlutu Óskarsverðlaun í ár: Nomadland sigurvegari

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Óskarsverðlaunin fóru fram í 93. sinn á sunnudagskvöld í Dolby leikhúsinu í Los Angeles, en verðlaunin eru langstærsti viðburður ársins tileinkaður kvikmyndum. Hátíðin fer fram tveimur mánuðum seinna en vanalega og í ár komu því myndir á tímabilinu 1. janúar 2020 til 28. febrúar 2021 til skoðunar á verðlaunahátíðinni.

Nomadland var valin besta myndin, Frances McDormand var valin besta leikkonan og  Chloé Zaho var valin besti leikstjórinn.

Kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar, alls 10 talsins, þar á meðal sem besta mynd, leikstjórn, leikari og leikkona (hlaut 2 verðlaun). Sex kvikmyndir fengu sex tilnefningar hver: The Father (hlaut 1 verðlaun), Judas and the Black Messiah (hlaut 2 verðlaun), Minari (hlaut 1 verðlaun), Nomadland (hlaut 3 verðlaun), Sound of Metal (hlaut 2 verðlaun) og The Trial of the Chicago 7 (hlaut engin verðlaun). Allar fengu tilnefningu sem besta mynd, auk Promising Young Woman, sem hlaut alls fimm tilnefningar (hlaut 1 verðlaun). Streymisveitan Netflix fékk flestar tilnefningar, 35 talsins.

- Auglýsing -

Söguleg tíðindi áttu sér stað í ár þar sem tvær konur fengu tilnefningu sem besti leikstjóri: Emerald Fennell (Promising Young Woman) og Chloe Zhao (Nomadland), eru þær sjötta og sjöunda konan til að vera tilnefndar í flokknum í sögu Óskarsins. Zhao er einnig fyrsta litaða konan til að vera tilnefnd fyrir leikstjórn og fyrsta konan til að fá fjórar tilnefningar á einu ári, á meðan Fennell er þriðja konan til að hljóta þrjár tilnefningar á einu ári. Tilnefningar í flokki leikara hafa aldrei verið jafn fjölbreytilegar hvað kynþætti varðar. Chadwick Boseman fær enn eina tilnefningu eftir andlát sitt, og er hann sjöundi leikarinn til að fá tilnefningu eftir andlát.

Íslendingar hlutu ekki Óskarinn í ár, en Já-fólkið var tilnefnd í flokki stuttra teiknimynda og lagið Húsavík sem besta lag. Við getum þó huggað okkur við að eiga þátt í Óskar Tenet fyrir leikmyndahönnun (production design).

Sjá einnig: Hópur Íslendinga á stóran þátt í Óskarstilnefningu stórmyndar Nolan

- Auglýsing -

Hér fyrir neðan má sjá tilnefningar í verðlaunaflokkunum 24 og er vinningshafi hvers flokks sá fyrstnefndi:

Besta kvikmynd:

*Nomadland

- Auglýsing -

The Father

Judas and the Black Messiah

Mank

Minari

Promising Young Woman

Sound of Metal

The Trial of the Chicago 7

Besti leikstjóri:

*Chloé Zhao (Nomadland)

Thomas Vinterberg (Another Round)

David Fincher (Mank)

Lee Isaac Chung (Minari)

Emerald Fennell (Promising Young Woman)

Leikkona í aðalhlutverki:

*Frances McDormand (Nomadland)

Viola Davis (Ma Rainey’s Black Bottom)

Andra Day (The United States v. Billie Holiday)

Vanessa Kirby (Pieces of a Woman)

Carey Mulligan (Promising Young Woman)

Leikari í aðalhlutverki:

Riz Ahmed (Sound of Metal)

Chadwick Boseman (Ma Rainey’s Black Bottom)

Anthony Hopkins (The Father)

Gary Oldman (Mank)

Steven Yeun (Minari)

Leikkona í aukahlutverki:

*Youn Yuh-jung (Minari)

Maria Bakalova (Borat Subsequent Moviefilm)

Glenn Close (Hillbilly Elegy)

Olivia Colman (The Father)

Amanda Seyfried (Mank)

Leikari í aukahlutverki:

*Daniel Kaluuya (“Judas and the Black Messiah)

Sacha Baron Cohen The Trial of the Chicago 7)

Leslie Odom Jr. (One Night in Miami)

Paul Raci (Sound of Metal”)

Lakeith Stanfield (Judas and the Black Messiah)

Handrit:
*Promising Young Woman, Emerald Fennell

Judas and the Black Messiah, Will Berson, Shaka King, Keith Lucas, Kenneth Lucas

Minari, Lee Isaac Chung

Sound of Metal, Abraham Marder, Darius Marder, Derek Cianfrance

The Trial of the Chicago 7, Aaron Sorkin

Handrit byggt á áður útgefnu efni:

*The Father, Christopher Hampton, Florian Zeller

Borat Subsequent Moviefilm, Peter Baynham, Sacha Baron Cohen, Jena Friedman, Anthony Hines, Lee Kern, Dan Mazer, Nina Pedrad, Erica Rivinoja, Dan Swimer

Nomadland, Chloé Zhao

One Night in Miami, Kemp Powers

The White Tiger, Ramin Bahrani

Klipping:

*Sound of Metal, Mikkel E.G. Nielsen

The Father, Yorgos Lamprinos

Nomadland, Chloé Zhao

Promising Young Woman, Frédéric Thoraval

The Trial of the Chicago 7, Alan Baumgarten

Kvikmyndataka:

*Mank, Erik Messerschmidt

Judas and the Black Messiah, Sean Bobbitt

News of the World, Dariusz Wolski

Nomadland, Joshua James Richards

The Trial of the Chicago 7, Phedon Papamichael

Besta erlenda kvikmynd:

*Another Round (Denmark)

Better Days (Hong Kong)

Collective (Romania)

The Man Who Sold His Skin (Tunisia)

Quo Vadis, Aida? (Bosnia and Herzegovina)

Frumsamin tónlist:

*Soul, Trent Reznor, Atticus Ross, Jon Batiste

Da 5 Bloods, Terence Blanchard

Mank, Trent Reznor, Atticus Ross

Minari Emile Mosseri

News of the World, James Newton Howard

Búningahönnun:

*Ma Rainey’s Black Bottom, Ann Roth

Emma, Alexandra Byrne

Mank, Trish Summerville

Mulan, Bina Daigeler

Pinocchio

Hljóð:

*Sound of Metal, Phillip Bladh, Nicolas Becker, Jaime Baksht, Michelle Couttolenc, Carlos Cortés, Carolina Santana

Greyhound, Odin Benitez, Jason King, Christian P. Minkler, Michael Minkler, Jeff Sawyer

Mank, Ren Klyce, Jeremy Molod, David Parker, Nathan Nance, Drew Kunin

News of the World, John Pritchett, Mike Prestwood Smith, William Miller, Oliver Tarney, Michael Fentum

Soul, Coya Elliott, Ren Klyce, David Parker, Vince Caro

Teiknimynd:

*Soul

Onward

Over the Moon

Shaun the Sheep Movie: Farmageddon

Wolfwalkers

Besta lag úr kvikmynd:

*Fight for You, (Judas and the Black Messiah)

Hear My Voice, (The Trial of the Chicago 7)

Húsavík, (Eurovision Song Contest)

Io Si (Seen), (The Life Ahead)

Speak Now, (One Night in Miami)

Heimildarmynd:

*My Octopus Teacher

Collective

Crip Camp

The Mole Agent

Time

Heimildarmynd (stutt):

*Colette

A Concerto Is a Conversation

Do Not Split

Hunger Ward

A Love Song for Latasha

Listræn hönnun:

*Mank, Donald Graham Burt, Jan Pascale

kvikmyndaThe Father, Peter Francis, Cathy Featherstone

Ma Rainey’s Black Bottom, Mark Ricker, Karen O’Hara, Diana Stoughton

News of the World, David Crank, Elizabeth Keenan

Tenet, Nathan Crowley, Kathy Lucas

Tæknibrellur:

*Tenet,Andrew Jackson, Andrew Lockley, Scott R. Fisher, Mike Chambers

Love and Monsters

The Midnight Sky,Matt Kasmir, Chris Lawrence, Dave Watkins, Max Solomon

Mulan, Sean Faden, Anders Langlands, Seth Maury, Steve Ingram

The One and Only Ivan, Nick Davis, Greg Fisher, Ben Jones, Santiago Colomo Martinez

Förðun:

*Ma Rainey’s Black Bottom, Matiki Anoff, Mia Neal, Larry M. Cherry

Emma, Marese Langan

Hillbilly Elegy, Eryn Krueger Mekash, Patricia Dehaney, Matthew Mungle

Mank, Kimberley Spiteri, Gigi Williams

Pinocchio, Dalia Colli, Anna Kieber, Sebastian Lochmann, Stephen Murphy

Stuttmynd (leikin):

*Two Distant Strangers

Feeling Through

The Letter Room

The Present

White Eye

Stuttmynd (teiknuð):

*If Anything Happens I Love You

Burrow

Genius Loci

Opera

Yes-People

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -