• Orðrómur

Thelma og Kristinn eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Thelma Dögg Guðmundsen, förðunarkennari og tísku og lífsstílsbloggari, og Kristinn Logi Sigmarsson, eiga von á sínu fyrsta barni.

 

Thelma greinir frá meðgöngunni á Instagram, en þar er hún með fjölda fylgjenda.

- Auglýsing -

Thelma var í einlægu viðtali við visir.is í desember í fyrra þar sem hún segir meðal annars að hún hafi verið brotin og týnd áður en hún fékk rétta greiningu á kvíða og geðhvörfum.

Séð og Heyrt óskar parinu hjartanlega til hamingju.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Ísgerður eignast son

Ísgerður Elfa Gunn­ars­dótt­ir leikkona og fjölmiðlamaður eignaðist son 5. júlí. Sonurinn er fyrsta barn Ísgerðar. „Litli drauma­dreng­ur­inn minn...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -