Thelma og Kristinn skírðu soninn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Thelma Dögg Guðmundsen, förðunarkennari og tísku og lífsstílsbloggari, og Kristinn Logi Sigmarsson, skírðu son sinn um helgina.

Sonurinn sem er þeirra fyrsta barn fékk nafnið Jökull Logi.

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -