Þórey og Magnús Orri trúlofuð

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þórey Vil­hjálms­dótt­ir Proppé og Magnús Orri Schram eru búin að trúlofa sig. Parið greindi frá gleðitíðindunum með færslu á Facebook, en þau kynntust í fyrra og skráðu sig í samband á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári.

Sjá einnig: Þórey og Magnús Orri nýtt par

Mynd / Facebook

Þórey er einn eigenda Empower, alþjóðlegs ráðgjafarfyrirtækis í jafnréttismálum og var áður aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur þegar hún gegndi embætti dómsmálaráðherra. Magnús Orri er kennari í MBA námi við Háskóla Reykjavíkur og var áður þingmaður Samfylkingarinnar 2009-2013 og formaður þing­flokks flokksins 2012.

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -