• Orðrómur

Þórólfur töff í öðru hlutverki – Sjáðu myndbandið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er einn þremenningana sem standa í framlínunni alla daga í baráttunni gegn COVID-19 kórónuveirufaraldrinum.

 

Frístundir eru líklega ekki margar þessa dagana, en þegar þær gefast þá er Þórólfur liðtækur tónlistarmaður og í sveitinni Bítilbræður spilar hann á bassa og syngur.
Myndbandið hér fyrir neðan er komið aftur í dreifingu, en það er frá æfingu árið 2017. Þórólfur syngur þar þekktan smell Bítlana, Penny Lane.

- Auglýsing -

Uppfært:
Hér er annað myndband með Þórólfi. Hljómsveitin TAKTAR sem stofnuð var í Vestmannaeyjum einhvern tíma á sjöunda áratug siðustu aldar. Kom saman á Goslokahátíð sumarið 2009. Þá var þessi upptaka gerð.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Samfélagsleg sóun á hæfileikum kvenna

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Empower sem sérhæfir sig í jafnréttismálum. Fyrirtækið hefur m.a. þróað...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -