• Orðrómur

Þráinn útbjó Sümac veislu fyrir Eldum rétt

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þráinn Freyr Vigfússon, kokkur og eigandi veitingastaðarins Sumac grill + drinks á Laugavegi útbjó sérstaka Sümac veislu sem nú er kominn í sölu hjá Eldum rétt.

„Það er mjög gaman að fá að deila töfrum Sümac með viðskiptavinum Eldum rétt og gefa þeim tækifæri til að útbúa smá norður-afríska og líbanska stemningu heima fyrir,“ segir Þráinn.

- Auglýsing -

Veislupakkinn inniheldur grillaðar lambarifjur með linsubaunasalati og paprikukremi, bakaða seljurót með shanklish osti og za´tar. Hægt er að panta Sümac veislu fyrir 2-6 manns til 7. júní.

 

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -