- Auglýsing -
Kvikmyndaaðdáendur nær og fjær, nú reynir á. Hér eru faldar 36 kvikmyndir.
Myndirnar eru hinar ólíkustu, barnamyndir, hryllingsmyndir, rómantískar myndir auk klassískra teiknimynda og heimildarmynda.
Sumar þeirra eru komnar vel til ára sinna, meðan aðrar eru nokkurra ára, og svo eru margar verðlaunamyndir þarna á meðal.
Hversu margar ertu með réttar?