Þraut: Tom Hanks er hluti af erfiðustu kvikmyndaþraut allra tíma

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Á myndinni hér fyrir neðan sem er úr einni vinsælustu mynd allra tíma og einni vinsælustu mynd aðalleikarans Tom Hanks má finna nöfn á 27 kvikmyndum.

Upprunalegu myndinni hefur verið breytt á snilldarlegan hátt og nú reynir á hversu klár þú ert í kvikmyndasögunni. Margar þeirra eru augljósar, eins og sú sem myndin er upphaflega úr: Forrest Gump. Aðrar gætu þó reynt á heilasellurnar.

Séð og Heyrt elskar kvikmyndir og við ætlum að birta fleiri svona kvikmyndaþrautir það sem eftir er ársins.

Hversu margar ertu með réttar?

Hér eru myndirnar

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Hamingja og hægeldun

Leiðari út 2 tbl. Gestgjafans.Allmörg ár hefur þemað í öðru tölublaði Gestgjafans verið svokallaður vetrarmatur enda febrúar...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -