Tryggvi og Júlíus unnu Söngkeppni Framhaldsskólanna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tryggvi og Júlíus frá Menntaskólanum á Tröllaskaga báru sigur úr býtum í Söngvakeppni framhaldsskólanna í ár með lagið I´m Gonna Find Another You.

Dagmar Lilja frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu varð í 2. sæti með lagið The Way We Were og Sigríður Halla frá  Menntaskólanum í Reykjavík varð í 3. sæti með lagið When The Party´s Over.

Hörður Ingi Kristjánsson, Júlíus Þorvaldsson, Mikael Sigurðsson og Tryggvi Þorvaldsson, eru fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga. Tryggvi og Júlíus eru tvíburar.

- Auglýsing -

23 framlög kepptu til úrslita í ár í beinni útsendingu á RÚV.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -