Tvífari Jóhönnu Guðrúnar er bresk

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sagt er að við eigum okkur öll tvífara einhvers staðar í heiminum, við spyrjum bara eins og söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir um árið „Is It True?“

 

Vefsíðan sausageroll.com.au er búin að finna tvífara Jóhönnu Guðrúnar og það er hin 21 árs gamla Courtney. Hún er frá Bretlandi og hefur unnið sér til netfrægðar að spila hinn vinsæla leik Fortnite. Vinsældir sínar má Courtney rekja til þess að hún er góð í leiknum, sjarmerandi og tengist áhorfendum leiksins.

Fortnite

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira