• Orðrómur

Unnur og Travis trúlofuð: Sjáðu myndirnar þegar hann fór á skeljarnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Unnur Eggertsdóttir leikkona og Travis tónlistarmaður eru trúlofuð. Travis bað sinnar heittelskuðu á sunnudaginn 4. Júlí, á afmælisdegi Unnar, sem varð 29 ára.

„Besti afmælisdagur í heimi. Hlakka til að eyða ævinni með besta fyndnasta sætasta vini mínum. Litli pjakkurinn sem var búinn að heyra í minni bestustu bestu @evaadogg, fá vin okkar til að taka sneaky myndir og heimsækja hótelið nokkrum sinnum til að passa að tímasetningin á sólsetrinu væri fullkomin. Ég bara datt í feitasta lukkupott í heimi og ég elska tilvonandi eiginmann minn (!!) svo heitt að ég gæti sprungið,“ skrifar Unnur á Instagram.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -