Verðlaunaleikur: Hvaða söngkona er hér á mynd barnung?

Deila

- Auglýsing -

Í síðustu viku brugðum við á leik og spurðum hvaða par væri á myndinni og af hvaða tilefni myndin væri tekin.

 

Rétta svarið er Svava Johansen og Björn K. Sveinbjörnsson og var myndin tekin í tilefni af 40 ára afmæli NTC. Svala Sigurðardóttir var dregin úr hópi þeirra sem sendu inn rétt svar og fær hún eintök af jólablöðum Vikunnar og Húsa og hýbýla.

Núna spyrjum við: Hvaða þekkta íslenska söngkona er á myndinni, en hún opnaði myndaalbúm sitt fyrir lesendum Séð og heyrt árið 2016.

Söngkonan sem í dag er nokkuð eldri smellir í nokkra vel valda tónleika núna fyrir jól.

Svar skal sent til [email protected] eða í bréfpósti til: Birtíngur, Síðumúla 28, 108 Reykjavík, fyrir fimmtudaginn 14. nóvember.  Heppinn vinningshafi fær eintak af jólablaði Gestgjafans.

- Advertisement -

Athugasemdir