• Orðrómur

Verslunarmanna Helgi í beinu streymi frá Borginni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Helgi Björnsson ætlar að heimsækja alla landsmenn laugardagskvöldið 31. júlí um verslunarmannahelgina með kvöldtónleikum í beinu streymi frá Hótel Borg. Helgi verður ekki einn á ferð því Reiðmenn vindanna verða með honum og saman taka þeir á móti góðum gestum á Borginni.

Mynd / Mummi Lú

„Við ætlum að eiga saman gæðastund og bjóða upp á vandaða tónlistardagskrá í takt við það sem við höfum verið að gera en við stráum fallegum sumartónum yfir þetta,“ segir Helgi. „Mig langaði auðvitað að fara um allt land og hitta alla um Verslunarmannahelgina og þetta var í raun besta leiðin til þess.“

- Auglýsing -

Streymið hefst klukkan 21 og hægt að tryggja sér aðgengi í gegnum Símann, Vodafone og Tix.is.

Mynd / Mummi Lú

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Magnús stýrir brekkusöngnum í ár

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi mun stýra Brekkusöngnum í Herjólfsdal sunnudagskvöldið 1. ágúst.Magnús...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -