Villi Vandræðaskáld segir hlutina geta verið verri

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Vilhjálmur Bragason, Vandræðaskáld, fer í nýjasta myndbandi sínu yfir hvernig hlutirnir gætu verið mun verri, en þeir eru í dag eftir hertar aðgerðar og aflýsta viðburði.

„Þrátt fyrir hertar aðgerðir, aflýstar útihátíðir og appelsínugular viðvaranir er mikilvægt að muna að allt gæti verið verra!,” skrifar Villi og sendir samstöðukveðju inn í þessa mestu ferðahelgi ársins.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira