Vinsælastir á Instagram

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Margir Íslendingar eru með tugi þúsunda fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram, sumir hundruð þúsunda.

 

Nýverið tilkynnti Instagram breytingar á miðlinum sem gera að verkum að notendur hans í Bandaríkjunum geta bráðlega ekki séð hversu mörg læk aðrir notendur fá við færslum sínum. Markmiðið er að fá fólk ofan af því að „keppast um fjölda við­bragða við myndum sínum“. Enn sem komið er ná þessar breytingar ekki til Íslands. Því er lag að skoða hvaða íslensku karlar eru vinsælastir á Instagram.

  1. sæti: Jóhann Berg Guðmundsson knattspyrnumaður 47.831

View this post on Instagram

Summer holidays over🙌 Back to work tomorrow ⚽️

A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on

14. sæti: Stefán John Turner tískubloggari 55.817

13. sæti: Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi 63.500

12. sæti: Benedikt Magnússon lyftingakappi 70.600

11. sæti: Gunnar Valdimarsson húðflúrmeistari 80.585

10. sæti: Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður 90.957

View this post on Instagram

Focus on the next steps 👀👣🌋

A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on

9. sæti: Aron Einar Gunnarsson knattspyrnumaður 116.000

8. sæti: Birkir Bjarnason knattspyrnumaður 127.000

View this post on Instagram

Excited for this new chapter 🔴⚪️ @alarabi_club

A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on

7. sæti: Björgvin K Guðmundsson crossfit-kappi 160.000

6. sæti: Halldór Helgason snjóbrettamaður 187.579

5. sæti: Gunnar Nelson bardagakappi 204.000

4. sæti: Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður 237.000.

3. sæti: Gunnar Freyr Gunnarsson ljósmyndari 322.000

View this post on Instagram

Gearing up for Greenland with my friends from @Canonnordic. But here’s the question; what to back? Everything? Yes!! Hmm… well, maybe not… It can be really hard to choose what gear to bring for a longer trip. One part of you wants to bring everything, but the other knows that this is impossible. Not having all the gear with you can often lead to much more creative use of existing gear, as those limitations forcing you to think in different ways. Whereas, if you always have everything with you, then you end up thinking in a very linear way about what gear to use for what circumstances. All the gear tends to take up headspace (AND make your backpack super heavy too) and in the end it doesn’t lead to any better results. Obviously you cannot replace a wide angle with a telephoto if you need closeness, but in order to really capture the circumstance, you rarely need more than just a few. Here are a few favourites which I wouldn’t want to leave without; the 50mm (for budget, I’d get the 1.8) the 24-70 f/2.8 and the 100-400mm. Honestly I’d feel pretty well covered for almost anything with those three lenses; Landscape, portraits, wildlife, macro and video. ⁣ ⁣ Tell me guys, if you had to pick three lenses, what would you bring? ⁣ ⁣ #canonnordic #iceland #greenland

A post shared by GUNNAR FREYR (@icelandic_explorer) on

2. sæti: Rúrik Gíslason knattspyrnumaður 931.000

1. sæti: Hafþór Júlíus Björnsson aflraunamaður 2.789.864

Sá karl sem er með flesta fylgjendur á Instagram er knattspyrnukappinn Christiano Ronaldo en honum fylgja tæpar 190 milljónir. Það er því ljóst að íslenskir félagar hans eiga langt í land, þrátt fyrir að vera vinsælir hér á Fróni.

View this post on Instagram

Love this feeling ⚽⚽⚽

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

Úttektin er ekki hávísindaleg og enginn greinarmunur gerður á keyptum eða almennum fylgjendum. Við hvetjum lesendur til að láta okkur vita ef einhver hefur gleymst sem ætti heima á listanum.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira