Svart stál og gróf viðaráferð koma sterk inn

Þessa dagana hjá Vogue fyrir heimilið er verið að taka upp einstaklega fallegar og vandaðar gjafavörur frá nýrri vörulínu. Þvílíkt augnakonfekt til að njóta og fegra heimilið. Við hittum Kolbrúnu Birnu Halldórsdóttur, verslunar- og rekstrarstjóra, og fengum smáinnsýn í það sem koma skal. Þessar vörur sem voru að koma í hús eru einstaklega fallegar og … Halda áfram að lesa: Svart stál og gróf viðaráferð koma sterk inn