#bakstur

Ein góð í nestisboxið um helgina

Einföld og meðfærileg kaka sem minnir á hjónabandssælu en í staðinn fyrir rabarbarasultu er notuð sykurlaus hindberjasulta. Mjög fljótlegt að henda í þessa fyrir...

Ljúffengar Madeleine-kökur

Franskar kökur, sérlega bragðgóðar og fínlegar og henta vel með kaffinu.Frakkar elska kökur! Það gerum við líka! Þessar kökur eru einmitt franskar, þær eru...

Brauðhringir með salvíu, hvítlauk og döðlupestói

Þetta brauð er dásamlegt nýbakað og hentar vel í helgarbrönsinn. Brauðhringir með salvíu, hvítlauk og döðlupestói fyrir 6-8 250 ml mjólk 50 g ósaltað smjör, skorið í litla...

Hvað er betra en nýbakaðar kleinur?

Gestgjafinn er kominn út, fjölbreyttur og sumarlegur! Hér má skyggnast inn í blaðið og horfa á myndband með íslenskum kleinubakstri. .embed-container { position: relative; padding-bottom:...

Sumarleg berjabaka með súkkulaði

Súkkulaðibaka með ferskum berjum sem er auðvelt að baka.Bökur með stökkri deigskel eiga rætur sínar að rekja til Frakklands þar sem þær eru oft...

Geggjuð hindberja-marensterta með heslihnetum!

Frábær og fljótleg uppskrift sem minnir svolítið á að sumarið er á næsta leiti! Ristaðar heslihnetur, hindber og marens er blanda sem bara getur...

Þessi var kosin besta súkkulaðikakan – slær allstaðar í gegn

Fyrir nokkrum árum bökuðum við fjórar mismunandi súkkulaðikökur og fimm forfallnir kökusælkerar smökkuðu afraksturinn og gáfu einkunn. Skemmst er frá því að segja að...

Hnetuhringur Guðnýjar

Dásamlega góð hnetukaka að hætti Guðnýjar Þórarinsdóttur. Við elskum hnetur, hvort sem þær eru einar og sér, í mat, eða í köku eins og þessari...

Dásamlega góð kaka á sunnudegi

Döðlukaka með ávöxtum svíkur engan. Hér er uppskrift að ljúffengri döðluköku. Ávextirnir sem hér eru flokkast undir ofurfæðu og eru bara tillaga. Þið getið auðvitað...

Himnesk súkkulaðiterta sem óhætt er að mæla með

Ómótstæðileg marensterta með súkkulaðirjóma og kirsuberjum. Það er óhætt að mæla með þessari. Marens með súkkulaðirjóma og kirsuberjum fyrir 8-10 marensbotnar: 4 eggjahvítur 2 dl sykurHitið ofn í...

Íslendingar elska marens!

Á Íslandi er varla haldin veisla án þess að skellt sé í marens.Ég hef spurt þónokkra í kringum mig hvort þeir hafi orðið varir...

Ávaxtajólakaka á aðventunni

Leirlistarkonan og myndlistarkennarinn Mariella Thayer hefur gaman af því að fá útrás fyrir sköpunarhæfileika sína í eldhúsinu. Kakan sem hún gefur okkur uppskrift að...

Amerísk ömmukaka

Sannkölluð sælkerakaka með fjölskyldusögu sem Ella Fanna byrjaði að baka 10 ára gömu.Þegar Elín Fanney Guðmundsdóttir er ekki að baka, mála eða hekla vinnur...