#bókmenntir

Opna dyr að ýmsum spennandi heimum

Ljóðskjáldið Ásdís Óladóttir les mestmegnis ljóð, skáldsögur og bækur um listfræði til að fræðast og af forvitni um hvað er í gangi hverju sinni...

Í hjartastopp á fyrsta ári í menntó

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason rithöfundur sendi nýlega frá sér ljóðabókina Gangverk sem er eins konar ljóðasaga sem fjallar um tíu ár í lífi hans, frá...

Grenjaði eins og stunginn grís

Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður, segist laðast að sögum með sterkum kvenpersónum. Beðinn um að nefna bækur sem hafi haft mest áhrif á...

Ofbeldi spyr ekki um stétt eða stöðu

Kynbundið ofbeldi hefur aldrei verið bundið við stétt eða stöðu. Það hendir jafnt háar sem lágar og hið merkilega er að konur í valdastétt...

Bókin snarhækkar í verði í höndum hins opinbera

Endanlegur kostnaður allt að 40 prósent hærri en verðmiðinn segir til um. Fjöldi Íslendinga kaupir bækur í erlendum netverslunum og fær þær sendar heim eða...

Pálmatré rjúka út í blómaverslunum

Vinsældir pottablóma hafa aukist á undanförnum árum og bóhemískur stíll svolítið að koma í staðinn fyrir steríla svarthvíta innanhússtísku. Lára Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur í Blómavali...

Ofbeldið litaði allt líf þeirra

Hafi einhver efast um að kynferðisofbeldi hefði alvarlegar afleiðingar fyrir þolendur ættu hinir sömu að kynna sér þrjár bækur er komu út nú fyrir...

Amma hafði rétt fyrir sér

Óperusöngvarinn og fagurkerinn Bergþór Pálsson segir frá þeim bókum sem hafa haft mest áhrif á hann. „Þegar litið er aftur til bernsku, standa Skólaljóðin eflaust...

„Hún fjallar um skuggahliðar ástarinnar“

Rithöfundurinn Þóra Hjörleifsdóttir fjallar um skuggahliðar ástarinnar í sinni fyrstu skáldsögu. Út er komin bókin Kvika eftir Þóru Hjörleifsdóttur og er það hennar fyrsta skáldsaga....

„Langar enn að verða rannsóknarlögreglumaður“

Björn Þór Sigurbjörnsson, umsjónarmaður Morgunvaktarinnar á Rás 1, segist lesa talsvert og íslenskar skáldsögur verði helst fyrir valinu, enda sé af nægu að taka,...

Nýtur lífsins á suðurhveli jarðar

Nýjasta bók Ránar Flygenring teiknara og Hjörleifs Hjartarsonar heitir fullu nafni Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins og...

Forfallinn anglófíll með óþrjótandi áhuga á öllu bresku

Fjölmiðlamaðurinn Kjartan Guðmundsson segist ekki lesa sérstaklega margar bækur en frekar eiga það til að að taka ástfóstri við ákveðin rit og graðga þeim...

Dóttir fjöldamorðingja: „Þú vilt ekki trúa að þetta sé satt“

Dóttir BTK-morðingjans svokallaða hefur nú skrifað bók um upplifun sína í kringum mál föður síns sem myrti tíu manns á árunum 1974 til 1991. Margir...

Spegill á samfélagið og okkur sjálf

Alexandra Briem, varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík, segist lesa mikið af vísindaskáldskap og þá ekki hasarsins vegna þótt vissulega geti hann verið skemmtilegur heldur aðallega...

Vakti heila nótt án þess að loka bókinni

Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, leikhús- og kvikmyndaframleiðandi og meistaranemi við Columbia-háskóla segir að áhrifaríkar bækur séu þær bækur sem ná bæði að víkka út sjóndeildarhringinn...

Hjálpar foreldrum að halda hollustu að börnum

Í Stóru Disney matreiðslubókinni sem kom út fyrir jólin velur Tobba Marinósdóttir fjölmiðlafræðingur vinsælustu og bestu uppskriftirnar úr eldri bókunum í þessum bókaflokki og...

„Dolly er mín sjálfshjálparbók“

Dögg Hjaltalín, bókaútgefandi hjá Sölku forlagi, segist yfirleitt vera með nokkrar bækur á náttborðinu til að velja á milli eftir því hvernig hún er...

Áhugaverðar bækur fyrir jól

Óvenjulega margar nýjar bækur komu út núna fyrir jólin. Lesendum býðst að ferðast aftur í tímann og til annarra landa, kynnast spennandi söguheimum, sérstæðum...

Alltaf forðast textaskrif en gefur nú út ævintýrabók

Karólína Pétursdóttir er lesblind og hefur í gegnum tíðina forðast það að skrifa texta. En nú hefur hún skrifað bók sem er sérhönnuð fyrir...

Verstu mistökin að missa matinn í gólfið

Sjónvarpsstjarnan Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir er flestum landsmönnum vel kunn en hún gaf nýverið út bókina Hvað er í matinn. Þar er hægt að finna...

Sækir innblástur í Íslendingasögur

Hjalti Halldórsson er mikill sagnamaður og í starfi sínu sem kennari gat hann sjaldan stillt sig um að segja sögur. Undanfarin ár hefur hann...

„Skrýtin, skemmtileg og dálítið óhugnanleg saga“

Það er óhætt að segja að nýja barnabókin Milli svefns og Vöku sé öðruvísi en flestar barnabækur. Bókin er fyrsta bók fjölmiðlakonunnar Önnu Margrétar...

„Besta bókin mín alltaf sú næsta“

Glæpasögum Ragnars Jónassonar hefur verið vel tekið og þær komið út víða um heim. Einn erlendi útgefand inn vildi skrifa nýjan endi við eina...

Boðskapur múmínálfanna

Eitthvert múmínæði hefur gripið heimsbyggðina. Múmínbollar, -skálar, -diskar og -hnífapör eru eftirsóttir safngripir, á Facebook taka menn próf til að athuga hvaða persónu úr...

Vandaðar bækur fyrir vandláta lesendur

Áhugaverðar bækur af ýmsu tagi er að finna í jólabókaflóðinu í ár. Þetta eru nokkrar þeirra. Stærsta perla jólabókaflóðsinsEnginn vafi er á því að...

Um hvað mega skáldsagnahöfundar skrifa?

Hinn almenni samfélagsmiðlanotandi virðist álíta það sitt hlutverk að segja skáldsagnahöfundum til syndanna og reyna að stýra því hvað þeir skrifa um.Stóra hjúkrunarkonumálið hefur...

Róandi að hnýta eftir amstur dagsins

Mágkonurnar Ninna Stefánsdóttir og Íris Dögg Einarsdóttir sameinuðu krafta sína og gáfu út bók um hnýtingu macramé. Bókin er ekki aðeins handavinnubók heldur einnig...

Gæti borðað avókadófranskarnar með chili-majó í öll mál

Matgæðingurinn Guðrún Sóley Gestsdóttir sýnir og sannar hversu gómætur vegan matur getur verið með nýju uppskriftarbókinni sinni. Sælkerinn og fjölmiðlakonan Guðrún Sóley Gestsdóttir var að...