#heilsa

„Hægt að sækja sálarbrotin“

Meðal indíána Norður-Ameríku störfuðu svokallaðir shamans. Vestrænir menn kusu að kalla þá töfralækna en galdurinn felst í að þeir tengjast andaheiminum til að veita...

Skiptir mestu máli að fá skapandi hugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd 

Doktor Erla Björnsdóttir er ein af þessum konum sem virðast geta allt. Rúmleg þrítug var hún orðin fjögurra barna móðir með doktorspróf og nýstofnað...

Prófa nýtt bóluefni gegn COVID-19

Bandarískt líftæknifyrirtæki hefur þróað bóluefni gegn COVID-19 sem er tilbúið til lokaprófana. Um er að ræða fyrsta bóluefnið sem prófað var í Bandaríkjunum, en...

Hvað er líkamsvirðing?

Pistill Eftir / Björn Þór Sigurbjörnsson Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og...

Íslensk erfðagreining skimar áfram í viku til viðbótar

Íslensk erfðagreining kemur til með að sinna skimun í viku til viðbótar. Í samtali við RÚV segir Maríanna Garðarsdóttir, forstöðumaður rannsóknarþjónustu Landspítalans, að ekki náist...

„Hugrekki er sá sem stendur á sviðinu“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.   Í nýjasta...

Heimkomusmitgát tekur gildi á morgun

Íslenskir ríkisborgarar og þeir sem eru búsettir á Íslandi og hafa samþykkt að fara í skimun á landamærunum þurfa frá og með morgundeginum að...

Áforma að opna annað sóttvarnahús

Umsjónarmaður sóttvarnahúsa segir að til standi að opna annað sóttvarnahús eftir helgi. Sóttvarnahúsið við Rauðarárstíg sé nánast yfirfullt. „Vonandi getum við nú bara klárað það...

 Hvenær er best að æfa?

Reglulega koma fram nýjar upplýsingar um hvernig best sé að rækta heilsuna sem eru síðan bornar til baka skömmu síðar. Það er ekki langt...

Íslensk erfðagreining gefur Landspítalanum búnað

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir fyrirtækið ætla að gefa Landspítalanum hugbúnað sem muni gagnast við að halda utan um sýni og gögn. Starfsfólk ÍE geti...

Þórólfur vísar gagnrýni Ragnars Freys á bug

Sóttvarnalæknir svarar gagnrýni umsjónalæknis göngudeildar COVID-19 á Landspítalanum og segir rangt að það sé ekki í verkahring spítalans að skima við landamæri. „Því í leyf­is­veit­ingu...

Víðir kynnir nýtt COVID-19 fræðslumyndband

Nýtt kynningarmyndband, með upplýsingum um smitrakningarappið og ábyrga hegðun ferðamanna, var kynnt á upplýsingafundi almannavarna rétt í þessu. Á fundinum kynnti Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn kynningarmyndband...

World Class hækkar verð um 15%

World Class líkamsræktarkeðjan hef­ur hækkað verð á al­menn­um kort­um um 15%, en verðið hefur verið óbreytt frá ársbyrjun 2014. Björn Leifs­son, stofn­andi og einn eig­enda...

Er Netið að drepa okkur?

Æ oftar heyrir maður fólk tala um hversu háð það sé símanum sínum. Í honum sé að finna allar upplýsingar og afþreyingu sem það...

Hægt að breyta viðbrögðum sem valda vanlíðan

Hann segir margs konar misskilning í gangi varðandi dáleiðslu eins og þá að fólk missi stjórnina í henni. Jón Víðis, dáleiðari og töframaður, leiðir...

Dekraðu við þig og njóttu lífsins í sumar

Það er alltaf þess virði að njóta þess að horfa á hafið. Á kyrrum, sólríkum dögum glitrar sléttur hafflöturinn og vekur með jarðbundnasta fólki...

Fjölbreyttar gönguferðir

Gönguhópar spretta nú alls staðar upp eins og gorkúlur og áhuginn á göngum hefur aukist mikið á undanförnum árum. Þeir sem hafa sjaldan fundið...

Pör sem æfa saman ná betur saman

Sameiginleg áhugamál færa pör nær hvort öðru en nú hafa nýjar kannanir sýnt að það að hreyfa sig saman getur bætt sambandið til mikilla...

Á hlaupum um landið í sumar

Íslendingar eiga gríðarlega öfluga utanvegahlaupara sem hafa vakið athygli í fjölmiðlum fyrir afrek sín. Hins vegar þarf engin ofurmenni til að njóta þess að...

Vistvæn Vistvera í tvö ár

Verslunin Vistvera í Grímsbæ er sannarlega engri annarri lík því þangað koma viðskiptavinir með eigin ílát og fylla á af þeim fjölda vistvænu vara...

Hjólaðu inn í sumarið

Þótt margir hjóli jafnt á vetri sem sumri finnur flest hjólafólk fyrir ákveðinni óþreyju þegar daginn tekur að lengja og hlýna í veðri. Fákurinn...

Sálfræðimeðferð á netinu – valkostur fyrir þig?

Víða erlendis hefur sálfræðimeðferð á netinu notið vaxandi vinsælda síðustu ár en það meðferðarúrræði hentar mörgum því bæði sparar það tíma og dregur úr...

Ekki alveg koffínlaust

Koffínlaust kaffi getur innihaldið allt að 30% þess koffíns sem venjulegt kaffi inniheldur. Það er vert að hafa í huga ef þess er neytt...

Hárið óx eins og arfi

„Hvað í alvörunni er í gangi?“ sagði hárgeiðslukonan mín til 15 ára þegar ég kom til hennar einn morguninn. Ég hafði nákvæmlega enga hugmynd...

„Ég er að taka brjóstin!“

Chrissy Teigen fyrirsæta og gleðigjafi tilkynnir það á samfélagsmiðlum að hún er á leið í aðgerð til að fjarlægja brjóstapúða sem hún fékk sér...