#heilsa

Hvert liggur leið?

Allflestir spyrja sig reglulega hvert þeir stefni í lífinu, velta fyrir sér hvort þeir séu á réttri leið og ánægðir með þær ákvarðanir sem...

„Gildi þitt, eiginleikar og hæfileikar breytast ekki þó líkaminn taki minna pláss í veröldinni“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í nýjasta...

 „Hægt að sækja sálarbrotin“

Meðal Indíána Norður-Ameríku störfuðu svokallaðir shamans. Vestrænir menn kusu að kalla þá töfralækna en galdurinn felst í að þeir tengjast andaheiminum til að veita...

Gætu fengið að opna 25. maí

Stefnt er að því að aflétta frekar á takmörkunum samkomubanns 25. maí. Þessi greindi Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir frá á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. Þá má...

„Haltu þig í meira en kurteisisfjarlægð frá þeim sem vilja vefja þig í fjötra af boðum og bönnum í mataræði“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.  Í nýjasta...

Að losna við hvimleiða kviðfitu

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson skrifar um hvimleiða kviðfitu í sinn nýjasta pistil. Í pistlinum fjallar hann um hvernig er hægt að tækla fituna sem...

Kjörið tækifæri til naflaskoðunar!

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Bjórvömb, björgunarhringur, ástarhöldur. Björgunarhringur af þessari gerð er ekki að fara að bjarga þér neitt, heldur þvert á móti þá...

Ebólulyf á leiðinni til Íslands gegn COVID-19

Von er á ebólu-lyfinu Remdesivir til Íslands á næstu dögum en tilraunir benda til þess að það reynist vel í baráttunni við COVID-19 veirusjúkdóminn....

Sölumenn lífsins

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg veiktist óvænt um þrítugt og um tíma var ekki vitað hvort ég lifði veikindin af. Það kom mér á óvart hve...

Opnar sig um alkóhólismann – Drakk vodka á morgnana

Tónlistarmaðurinn Kanye West opnar sig um alkóhólismann í nýju forsíðuviðtali tímaritsins GQ. Hann viðurkennir að á tímabili hafi hann verið vanur að drekka vodka...

Dugar ekki að einblína bara á töluna á vigtinni

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir mikilvægt að taka heilsuna föstum tökum á tímum sem þessum, sama hversu erfitt það kann að virðast í ljósi...

Heildarmynd góðrar heilsu

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Við verðum að gera okkur grein fyrir því að góðir hlutir gerast hægt. Við þekkjum það að það gefur ekki...

Í tjaldi í 15 stiga frosti

„Þetta er íþrótt sem að hver sem er getur fundið sína leið til að stunda. Allt frá rólegri „göngu“ á sléttum brautum sem hægt...

Fljótlegar kotasælubollur – Uppskrift sem hægt er að leika sér með

Þjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir deilir hér uppskrift að fljótlegum bollum sem hún segir ofureinfalt að gera.„Þessi uppskrift er svo einföld en til þess að...

Ert þú að fá nógu góðan svefn? – Björn Þór gefur góð ráð

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson skrifar um mikilvægi svefns í sinn nýjasta pistil.Hann segir góðan svefn vera lykilinn að því að hafa orku yfir daginn....

Er svefninn þinn í lagi?

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Ein meginforsenda þess að ná góðu orkustigi og viðhalda heilsu er góður svefn. Ástæðurnar eru margvíslegar og felast meðal...

Fólkið sem syndir undir ísnum

Sölvi Leví og félagar hans í Ice Tribe Iceland stunda það að synda undir ís. Fyrsta ísbaðið var á annan í jólum.  „Þetta er ein...

Þrumuguðinn býður upp á fríar heimaæfingar

Leikarinn Chris Hemsworth sem þekktastur er fyrir hlutverk sinn sem lokkaprúði þrumuguðinn Þór í myndum Marvel býður nú upp á sex vikna heimaæfingaprógramm frítt.  Æfingarnar...