#heilsa

„Ég gafst upp á að streitast á móti sjúkdómnum“

Fanney Sigurðardóttir greindist með geðhvarfasýki árið 2011 eftir að hafa verið lögð inn á geðdeild. Í upphafi skammaðist hún sín mikið og setti sér það markmið að enginn skyldi komast að því að hún væri með geðsjúkdóm. Í dag hefur hún tekið sjúkdóminn í sátt og vill fræða áhugasama um geðhvarfasýki og áhrif hennar.

„Skilnaður skorar mjög ofarlega á streituskalanum“

Þær Kolbrún Pálína Helgadóttir og Kristborg Bóel Steindórsdóttir eru þessa stundina að vinna að sjónvarpsþáttum um skilnaði. Þær leita nú eftir viðmælendum sem hafa...

Hver dagur er barátta

Ár er nú síðan Ólafía Kristín Norðfjörð kom fram fyrir alþjóð í þáttunum Biggest loser en margir tengdu við þessa tveggja barna móður sem þráði að ná tökum á heilbrigðari lífsháttum.

Góður svefn er undirstaða vellíðunar

Mun erfiðara er að takast á við tilveruna og daglegt amstur ef nætursvefninn hefur verið af skornum skammti, og það á við fullorðna jafnt sem börn. Við tókum saman nokkur góð ráð sem gott er að hafa í huga þjáist þú eða barn þitt af einhvers konar vandamálum tengdum svefni.

Berst gegn mýtum um holdafar

Jógakennarinn Jessamyn Stanley hefur sett sér það markmið að berjast gegn fitufordómum. Hún segir fólk af öllum stærðum og gerðum geta verið hraust.

„Mikilvægt að sleppa aldrei kröfum um gæði“

Kristján Örn er einn af fjórum stofnendum og eigendum arkitektastofunnar KRADS ásamt þeim Kristjáni Eggertssyni, Mads Bay Møller og Kristoffer Juhl Beilman. KRADS stofnuðu...

„Heilsa er ekki megrunarkúr“

Telma Matthíasdóttir er 42 ára móðir, unnusta, þjálfari, íþróttakona og eigandi vefsíðunnar fitubrennsla.is. Hún rekur sinn eigin heilsurekstur í HRESS HRESS í Hafnarfirði og...

300 Íslendingar bera BRCA1-genið án þess að vita af því

Íslensk erfðagreining á dulkóðuð gögn um 300 einstaklinga á Íslandi sem bera stökkbreytingu í BRCA1-erfðavísinum sem stóreykur líkurnar á krabbameini. Lögum samkvæmt er óheimilt...

Lyfjaskápur náttúrunnar opnaður

Guðríður Gyða Halldórsdóttir hefur aflað sér mikillar þekkingar á virkni ilmkjarnaolía og sendi nýlega frá sér bókina, Ilmkjarnaolíur, Lyfjaskápur náttúrunnar. Lyktarskynið er líklega vanmetnast allra...

Hinn fullkomni morgunmatur

Tillögur að hollum og góðum morgunmat.Chia-grautur Chia-fræ eru einstaklega næringarrík fæða en þau innihalda bæði nóg af kalki og pró­tíni og hafa oftar en ekki...

Kostir vegan-fæðis

Hvað felst í vegan-lífsstíl? Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að fólk velji grænmetisfæði, annað hvort eingöngu eða að mun stærri hluta mataræðis síns....

Þurfa mæður frí frá börnum sínum?

Sumir sérfræðingar eru farnir að hvetja konur til að fara einar í frí til að komast aftur í tengsl við persónuleika sinn. Er það góð...

Heilsubætandi frí

Víðsvegar um heim bjóða heilsuhæli upp á afslöppun, líkamsrækt, sólböð og fleira. Hver hefur ekki lent í því að koma heim úr fríi bæði þreyttari...