#heimili
Bjargey eignaðist draumapallinn – Sjáðu myndirnar
Bjargey Ingólfsdóttir segir á vefsíðu sinni bjargeyogco.com frá framkvæmdum fjölskyldunnar, sem nýlega stækkaði pallinn við heimilið og útbjó sannkallaða paradís til að nota og...
Ótrúlegar breytingar á baðherbergi sem Sólveig Andrea hannaði
Sólveig Andrea Jónsdóttir er innanhússarkitekt en hún stundaði nám í ISAD-Istituto Superiore di Architettura e Design í Mílanó. Sólveig hefur meðal annars unnið hjá...
Hús og híbýli er komið út – fjölbreytt og fallegt að vanda
Nýtt tölublað Húsa og híbýla var að koma í verslanir. Blaðið er sérlega fallegt og í því er að finna fjölbreyttar greinar um heimili,...
Innlit í hús skáldsins – Gljúfrasteinn í þrívídd
Í byrjun apríl þessa árs var ákveðið að opna safnið að Gljúfrasteini í netheimum meðan á samkomubanni stendur. Hér er hægt að skoða hús...
Leiðir til að einfalda lífið og endurskipuleggja heimilið
Í samkomubanninu felast svo sannarlega tækifæri en á tímum sem þessum er tilvalið að líta inn á við. Endurskipulagning heimilisins er eitthvað sem margir...
Tóku allt í gegn sjálf
Í bjartri íbúð í Holtunum í Reykjavík búa þau Tanja Rós og Guðmundur ásamt syni þeirra Emanúel, tveggja ára. Þau keyptu íbúðina haustið 2019...
Fallegir munir inn á heimilið
Með aukinni heimaveru og hækkandi sól fær fólk óhjákvæmilega löngun til þess að breyta og bæta á heimilinu en hægt er að færa vorið...
Emilía fer yfir ferðalagið innanhúss: „Heimilið á að vera okkar griðastaður“
Í dag bauð Endurmenntun HÍ upp á fyrirlesturinn Ferðalagið innanhúss, en um að ræða þriðja fyrirlesturinn hjá þeim. Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður og sjúkraþjálfari, fer...
Sér ekki eftir því að hafa fengið sér marmaraborðplötu
Í tignarlegu húsi í Hafnarfirði búa þau Tinna Lyngberg og Guðjón Kjartansson ásamt drengjunum sínum tveimur, Andra Má og Antoni Snæ. Húsið var byggt...
Glæsilegt glerhýsi
Steve Hermann er þekktur fyrir nútímalega hönnun og er einn sá helsti sem fína og fræga fólkið í Hollywood leitar til þegar það er...
Gamlar gersemar á heimilinu
Leynast gamlar gersemar í geymslunni hjá ömmu og afa, frænku eða frænda? Fjölmörg gömul húsgögn geta sett einstakan svip á heimilið, eins og sjá...
Er með vinnustofu en finnst best að mála heima
Elsa Nielsen er grafískur hönnuður sem eyðir frístundum í að spila golf eða mála myndir á striga. Elsa var þekkt badmintonstjarna á árum áður...
Litagleðin ræður ríkjum heima hjá Önnu Gyðu: „Ég er alltaf að sanka að mér fallegum hlutum“
Á Sjafnargötu í miðbæ Reykjavíkur býr Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur, á litríku heimili.Anna Gyða segist alltaf hafa haft mikinn áhuga listum en sér í...
Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakona: „Það jafnast ekkert á við að reima á sig takkaskóna“
Kristjana Arnarsdóttir er orðin flestum landsmönnum kunn en hún hefur getið sér gott orð að undanförnu sem íþróttafréttakona á RÚV. Síðasta vetur tók Kristjana...
Allar glæsilegu forsíðurnar sem prýddu Hús og híbýli árið 2019
Það er óhætt að segja að Hús og híbýli hafi heimsótt mörg falleg heimili á árinu sem er að líða og forsíður ársins sýna...
Gólfsíðir gluggar og útsýni sem líkist málverki
Þessi hlýlega og fallega íbúð í Hafnarfirði prýðir forsíðu hátíðarblaðs Húsa og híbýla. Íbúðin er í eigu hjónanna Báru og Egils og búa þau...
Lagt á borð
Ertu að velta fyrir þér hvernig þú ætlar að leggja á borð yfir hátíðina? Systurnar Þórdís og Hrafnhildur Þorleifsdætur dekka hér upp fallegt hátíðarborð...
Er mínimalísk þegar kemur að jólaskreytingum
Í gömlu og grónu hverfi í Kópavogi býr Hildur Hafstein ásamt eiginmanni sínum Sigurði Ólafssyni og fjórum sonum þeirra. Í jólablaði Húsa og híbýla...
„Gaman að geta verið með tré sem maður sáði fyrir sjálfur“
Á haustlegum degi gerðu blaðamaður og ljósmyndari sér ferð til Borgarness þar sem Anna Sólrún býr ásamt Friðriki og börnunum þeirra tveimur, Ásdísi, fimm...
Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Telma
Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru...
Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Edda
Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru...
Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Sigmundur Ernir
Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru...
Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Sindri Sindra
Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru...
Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Jóhanna Vigdís
Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru...
Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Gummi Ben
Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru...
Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Vala Matt
Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru...
Skipulag, lýsing og efnisval skiptir miklu máli
Helga Sigurbjarnadóttir, innanhússarkitekt FHI, hefur áralanga reynslu af hönnun fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hún hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín til dæmis...
20% afsláttur af tímaritum og kerti frá URÐ fylgir
Áskriftasprengja 11. nóvember.
20% afsláttur er af öllum blaðaáskriftum í dag, mánudaginn 11. nóvember. Þá fylgir glæsilegt jólakerti frá URÐ með áskriftum sem eru keyptar...
Þórunn og Harry selja á Holtsvegi
Parið Þórunn Ívarsdóttir athafnakona og Harry Sampsted hafa sett íbúð sína á Holtsvegi í Garðabæ á sölu.
Íbúðin er 98 fm, 2 herbergja íbúð, en...
Lítil rými – sniðugar lausnir
Lítil og þröng íbúðarrými þurfa svo sannarlega ekki alltaf að vera slæmur kostur. Hér eru hagkvæmar, einfaldar, sniðugar og umfram allt flottar lausnir í...
Orðrómur
Reynir Traustason
Tommi fann til fátæktar
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir