#heimili

Hörbrúnn er móðins um þessar mundir

Náttúrulegir og hlýlegir litatónar eru að verða meira áberandi þessi misserin, kaldir tónar eru víkja fyrir hlýlegum litum. Það getur komið vel út að velja...

New York Loft á Grandanum 

Hjördís Árnadóttir, myndlistarmaður og hönnuður, heillaðist af Grandanum enda býr gamla hafnarsvæðið í Reykjavík yfir miklum sjarma. Gamla hafnarsvæðið í Reykjavík býr yfir miklum sjarma...

„Allt eftir óskum hvers og eins“

Fyrirtækið Fanntófell hefur síðan 1987 framleitt borðplötur, sólbekki, veggklæðningar og skilrúm auk annarrar sérsmíði. Nýlega hóf það einnig innflutning á lerki og gluggum og...

Villtur viður

Húsgögn og stofustáss úr við gefur heimilinu hlýlegan svip. Hér kemur smá innblástur.        Með fyrirvara um að verð gætu hafa breyst.Myndir / Frá framleiðendum  

Notaleg stemning í nýlega byggðu húsi í Kópavoginum

Í glænýrri íbúð í Kópavoginum búa þau Lára Margrét Möller og Haukur Hinriksson. Óhefðbundið form íbúðinnar fangaði strax augu blaðamanns en íbúðin er á þriðju...

Ótrúleg breyting hjá Brynju Dan með réttu málningunni

Brynja Dan tók eldhúsið á nýja heimilinu í gegn á dögunum og útkoman er afar flott. Nýverið keypti Brynja Dan Gunnarsdóttir, markaðsstjóri S4S, sér nýtt...

Eldhúsást – sex fögur eldhús

Ritstjórn Húsa og híbýla hefur heimsótt ófá falleg og sjarmerandi eldhús í gegnum tíðina, af öllum stærðum og gerðum, og hér er örlítið sýnishorn;...

Api, hundur og flamingófuglar í uppáhaldi hjá Tobbu

Tobba Marinósdóttir, rithöfundur og fullt fleira, er alltaf með mörg járn í eldinum. Hús og híbýli kíkti í heimsókn í gula húsið við Hringbraut...

Pálmatré rjúka út í blómaverslunum

Vinsældir pottablóma hafa aukist á undanförnum árum og bóhemískur stíll svolítið að koma í staðinn fyrir steríla svarthvíta innanhússtísku. Lára Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur í Blómavali...

Hús við hafið

Innlit í fallegt raðhús með dásamlegu sjávarútsýni á Seltjarnarnesinu. Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir valdi inn húsgögn á heimilið. Blaðamaður og ljósmyndari heimsóttu fallegt raðhús með dásamlegu...

Heillandi danskt handbragð

Danski hönnuðurinn Nicholai Wiig Hansen hefur átt og rekið sitt eigið hönnunarstúdíó síðan hann var 26 ára og getið sér gott orð í hönnunarheiminum....

Skandinavískur bóhemstíll heima hjá Linneu

Í hádeginu á rólegum og björtum miðvikudegi banka blaðamaður og ljósmyndari upp á í fallegu raðhúsi í Fossvoginum. Til dyra kemur hin glæsilega Linnea,...

Hrátt og heillandi

Þorsteinn Eyfjörð Jónsson, eigandi Handverkshússins, og gullsmiðurinn Lovísa Halldórsdóttir Olesen búa í fallegu einbýlishúsi í Garðabænum ásamt börnum þeirra beggja og hundinum Myrru.Einbýlishús...

Sjálfbær hönnun sem stenst tímans tönn

Danska hönnunarfyrirtækið Gejst var stofnað í Óðinsvéum í Danmörku árið 2013 af hönnuðunum Søren Nielsen og Niels Grubak Iversen. Ástríða fyrir endingargóðri hönnun var...

Málning er töfraefni

Hægt er að innrétta heimilið með skilvirkum og ódýrum hætti – þótt vissulega finnst einhverjum það vera dýrt sem öðrum finnst vera ódýrt. Thelma...

Sjarmi í Vesturbænum

Blaðamaður og ljósmyndari heimsóttu fallegt heimili í Vesturbæ Reykjavíkur á köldum degi í október. Þar búa þau Íris Ósk, flugfreyja og Fannar, íþróttastjóri Víkings....

Stelpulegur stíll í Urriðaholti

Á einkar blautum og vindasömum mánudagsmorgni brunuðu blaðamaður og ljósmyndari í innlit í Urriðaholtinu, en þar býr Kristjana Sunna í 95 fm íbúð í...

Birta og Nonni eltu ævintýraþrána

Það þarf hugrekki til að pakka saman heilli fjölskyldu og fyrirtæki og flytja til Spánar. Það má segja að ævintýraþráin hafi rekið Birtu og Nonna...

Eitís stíll hjá Brynju og Guðjóni

Húsið sem varð algjört ástríðuverkefni. Brynja Björk Garðarsdóttir markaðsstjóri og Guðjón Jónsson auglýsingaleikstjóri búa í fallegu pallahúsi í Fossvoginum. Þau hafa bæði mikinn áhuga á...

Útlönd í Þingholtunum

Í 114 ára gömlu bárujárnsklæddu timburhúsi í Þingholtunum býr Eva Þrastardóttir. Hún er borgarhönnuður að mennt og starfar hjá einni stærstu verkfræðistofu landsins.  Hún...

Líður best í sveitinni sinni – Hvítársíðu í Borgarfirði

Anna Laufey Sigurðardóttir er löggiltur fasteigna- og skipasali hjá Fasteignasölunni Nýtt heimili. Hún er ekkja, þriggja barna móðir, amma og hundaeigandi og er búsett...

Gæti grætt fúlgur fjár á látlausri íbúð

Tónlistarkonan PJ Harvey er búin að setja íbúð sína í Vestur-Hollywood í Kaliforníu á sölu. Íbúðin er búin einu svefnherbergi og einu baðherbergi og...

Plöntur sem hreinsa andrúmsloftið

Grænar plöntur njóta mikilla vinsælda um þessar mundir, enda einstaklega sniðugar til að lífga upp á rými. En plöntur eru ekki aðeins augnayndi, heldur...

Dökkir litir ráða ríkjum hjá smart flugfreyju

Blaðamaður Húsa og híbýla kíkti í innlit til Hörpu Guðjónsdóttur flugfreyju og fagurkera sem hefur búið sér og sonum sínum einstaklega glæsilegt heimili. Dökkir...

Svona innréttarðu litla stofu

Góð ráð fyrir þá sem eru með litlar stofur. Þegar þú innréttar litla stofu reyndu að komast af með sem fæsta hluti. Þannig kemur þú...

Rétt lýsing getur hreinlega gerbreytt heimilinu

Lýsing skiptir sköpum inni á heimili. Lýsing skiptir sköpum inni á heimili. Það má skipta lýsingu í þrjá flokka: umlykjandi lýsingu, sem veitir almenna birtu,...

Gefa heimilinu hlýlegan svip

Hitt og þetta um pottaplöntur. Pottaplöntur gefa heimilinu hlýlegan svip. Þær launa umönnina með því að skapa betra andrúmsloft í íbúðinni og fegurð þeirra gleður...

Retro-stíll hjá Björt Ólafsdóttur

Er umhugað um að endurnýta hluti heimilisins. Við kíktum í heimsókn til Bjartar Ólafsdóttur fyrrum umhverfis- og auðlindaráðherra og formanns Bjartrar framtíðar fagran dag ekki...

Orðrómur

Helgarviðtalið