#hús og híbýli
Jólaplattarnir sem líklega flestir kannast við
Hinir klassísku og vinsælu jólaplattar frá Bing & Grøndahl og Royal Copenhagen hafa verið framleiddir í yfir 100 ár og voru algengir á mörgum...
Látlausar jólaskreytingar í íbúð í miðbænum
Notalegheit og einfaldleiki ræður ríkjum í þessari snotru íbúð í miðbænum. Hér eru kertaljós, könglar, greni og jólalaukar hafðir í fyrirrúmi í jólaskreytingum.Húsráðandi hefur...
Hvernig skal viðhalda blessuðu jólatrénu
Margir kjósa að hafa lifandi barrtré í stofunni yfir hátíðirnar, grenitegundir eða furu, en það er afar mikilvægt að umhirða og meðferð trjánna sé...
Svona pakkar Hús og híbýli jólunum inn
Pakkaskreytingar geta verið af ólíku tagi. Það veitir hugarró að setjast niður, gefa sér góðan tíma og nostra við hverja skreytingu. Persónulegar jólaskreytingar gleðja...
Ljósasýning Fléttu, hönnunarstöfu, í Stefánsbúð
Nú stendur yfir sýning á nýjum loftljósum úr gömlum verðlaunagripum í Stefánsbúð, Laugavegi 7.Ljósin eru hluti af Trophy-vörulínu Fléttu, hönnunarstofu en teymið samanstendur af...
Innblástur fyrir baðherbergið – fáðu geggjaðar hugmyndir
Smart baðherbergi í skemmtilega ólíkum stíl.Smáatriðin skipta máli. Lekkert að setja afskorin blóm úr garðinum í glæran vasa eins og á þessari mynd. Einnig...
Húsgrunnur þáttaraðar SkjásEins varð að hlýlegu heimili – Sjáðu innlitið
Í útjaðri höfuðborgarsvæðisins, nánar tiltekið í Mosfellsbæ, stendur reisulegt hús sem enn er í mótun. Húsið er 500 fermetrar að stærð og í því...
Ófrenja fær „makeover“ – útkoman lofuð í hástert
„Við höfum fengið jákvæð viðbrögð og mikið lof, sem hefur komið skemmtileg á óvart, því þegar maður er búin að vera innilokaður á vinnustofunni...
Hvað eiga Dóri DNA, María Gomez og Vilborg Halldórsdóttir sameiginlegt?
Mögulega eiga þessir þrír aðilar lítið sameiginlegt og þó því þau segjast öll vera mikil jólabörn. Að auki eiga þau það sameiginlegt að vera...
Jólamarkaður og ný vinnustofa Bjarna Sigurðssonar leirlistamanns
Bjarni Viðar Sigurðsson leirlistamaður opnaði nýverið nýja og glæsilega vinnustofu sem viðbyggingu við íbúðarhúsnæði sitt að Hrauntungu 20, í Hafnarfirði. Vinnustofan þjónar nú einnig...
Svona býrðu til fallegan myndavegg
Falleg mynd á vegg getur sett mikinn svip á rými og raunar geta myndir leikið stórt hlutverk í innanhússhönnun og þá skiptir litlu hvort...
Fimm leiðir til að nýta lítil rými sem best
Það getur verið mikil áskorun að koma heilli búslóð fyrir þegar pláss er af skornum skammti. Mikilvægt er að hver fermetri sé nýttur sem...
Notar listina til að segja sögur
Íris Auður er fædd árið 1981 á brekkunni á Akureyri. Tvítug flutti hún til Spánar þar sem hún ætlaði að verða listmálari en plönin...
Einföld ráð sem geta bætt svefninn svo um munar
Umræðan um mikilvægi góðs svefns hefur fengið aukið vægi síðustu ár enda fátt mikilvægara til að stuðla að góðri heilsu. Ýmsar rannsóknir hafa verið...
Ást og kaldhæðni
Helga Valdís Árnadóttir er grafískur hönnuður og listrænn stjórnandi (Art director) hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2004 og hefur...
Heimsþekkt hönnunartákn
Danski húsgagnaframleiðandinn Fredericia Furniture kynnti á dögunum glæsilega viðhafnarútgáfu af Spænska stólnum sem hannaður var af Børge Mogensen árið 1958.Stóllinn er heimsþekkt hönnunartákn en...
Ísland innblástur sænska hönnunarmerkisins Watt & Veke
Sænska hönnunarmerkið Watt & Veke var stofnað árið 1998 og hefur sérhæft sig í fallegri lýsingu í ýmiskonar mynd. Fyrirtækið hefur hannað og framleitt...
HönnunarMars 2021 með breyttu sniði á næsta ári – „Bjartari tímar fram undan“
Stærsta hönnunarhátíð landsins færist fram í maí 2021.„Við vitum hvorki hvað framtíðin ber í skauti sér né hvernig hátíðarhald verður en ljóst er að...
Úr fatahönnun í myndlist
Íris Auður er fædd árið 1981 á brekkunni á Akureyri. Tvítug flutti hún til Spánar þar sem hún ætlaði að verða listmálari en plönin...
Besti bolli dagsins
Með auknu álagi vegna ástandsins í samfélaginu getum við fjölgað gæðastundum heima fyrir. Það er hægt að gera með ýmsum hætti en fyrir suma...
Frábærar skipulagslausnir frá Ferm Living
Skipulagstaflan frá Ferm Living er stílhrein og auðveldar skipulagið á heimili.Hægt er að hengja upp minnismiða, fallegar myndir og allt það sem halda þarf...
Settu heimilið í haustbúning
Þegar kólna fer í veðri og sólin hnígur fyrr til viðar er tíma til að færa hlýjuna inn á heimilið.Lýsum upp skammdegið með kertaljósum...
„Líf ertu að grínast?“
Vefverslun Krabbameinsfélagsins býður upp á fjölbreytt úrval af fallegum og nytsamlegum varningi. Það nýjasta eru veggspjöldin frá Havarí með skírskotun til texta hljómsveitarinnar Prins...
Ríkt úrval hönnunarvöru á listasöfnum landsins
Safnbúðir Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur bjóða upp á fjölbreytt úrval af listrænni gjafavöru, plakötum og eftirprenti eftir þekkta listamenn, bókum auk úrvali af...
Samsýningar átta ólíkra listamanna víðsvegar um Reykjavík
Fimmtudaginn næstkomandi efnir Listasafn Reykjavíkur til samsýningar á nýrri myndlist í almannarými. Sýningin ber heitið Haustlaukar II og eins og fram kemur á vef...
Fimm frumleg eldhús
Hér er samantekt á líflegum eldhúsum sem birtust í Húsum og híbýlum á sínum tíma. Frumleikinn er allsráðandi þar sem litir og fjölbreyttir hlutir...
Gerðu reyfarakaup á gömlum gersemum
Hafsauga (@hafsauga) er ný verslun á Instagram sem sérhæfir sig í að gefa eldri og notuðum hlutum nýtt líf og stuðlar þannig að aukinni...
Sautján smekkleg íslensk baðherbergi
Það þarf að huga að mörgu þegar baðherbergi er innréttað. Það getur vafist fyrir mörgum að innrétta baðherbergi einkum vegna smæðar þeirra en mikilvægt...
Íslendingar í London senda umheiminum mikilvæg skilaboð
Sex íslenskir hönnuðir taka þátt í hönnunarsýningunni Virtual Design Destination: New Reality á London Design Festival 2020. Sýningin er í rafrænu formi og vekja...
Opnuðu búð til að losna við lagerinn á heimilinu
Eigendur fimm vefverslana hafa tekið höndum saman og opnað sameiginlega verslun í Reykjavík.„Þarna verða samankomnar á einum stað nokkrar verslanir, sem selja ólíka vöru...
Orðrómur
Reynir Traustason
Tommi fann til fátæktar
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir