#hús og híbýli

Jólaplattarnir sem líklega flestir kannast við

Hinir klassísku og vinsælu jólaplattar frá Bing & Grøndahl og Royal Copenhagen hafa verið framleiddir í yfir 100 ár og voru algengir á mörgum...

Látlausar jólaskreytingar í íbúð í miðbænum

Notalegheit og einfaldleiki ræður ríkjum í þessari snotru íbúð í miðbænum. Hér eru kertaljós, könglar, greni og jólalaukar hafðir í fyrirrúmi í jólaskreytingum.Húsráðandi hefur...

Hvernig skal viðhalda blessuðu jólatrénu

Margir kjósa að hafa lifandi barrtré í stofunni yfir hátíðirnar, grenitegundir eða furu, en það er afar mikilvægt að umhirða og meðferð trjánna sé...

Svona pakkar Hús og híbýli jólunum inn

Pakkaskreytingar geta verið af ólíku tagi. Það veitir hugarró að setjast niður, gefa sér góðan tíma og nostra við hverja skreytingu. Persónulegar jólaskreytingar gleðja...

Ljósasýning Fléttu, hönnunarstöfu, í Stefánsbúð

Nú stendur yfir sýning á nýjum loftljósum úr gömlum verðlaunagripum í Stefánsbúð, Laugavegi 7.Ljósin eru hluti af Trophy-vörulínu Fléttu, hönnunarstofu en teymið samanstendur af...

Jólamarkaður og ný vinnustofa Bjarna Sigurðssonar leirlistamanns

Bjarni Viðar Sigurðsson leirlistamaður opnaði nýverið nýja og glæsilega vinnustofu sem viðbyggingu við íbúðarhúsnæði sitt að Hrauntungu 20, í Hafnarfirði. Vinnustofan þjónar nú einnig...

Einföld ráð sem geta bætt svefninn svo um munar

Umræðan um mikilvægi góðs svefns hefur fengið aukið vægi síðustu ár enda fátt mikilvægara til að stuðla að góðri heilsu. Ýmsar rannsóknir hafa verið...

Ást og kaldhæðni

Helga Valdís Árnadóttir er grafískur hönnuður og listrænn stjórnandi (Art director) hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2004 og hefur...

Heimsþekkt hönnunartákn

Danski húsgagnaframleiðandinn Fredericia Furniture kynnti á dögunum glæsilega viðhafnarútgáfu af Spænska stólnum sem hannaður var af Børge Mogensen árið 1958.Stóllinn er heimsþekkt hönnunartákn en...

Besti bolli dagsins

Með auknu álagi vegna ástandsins í samfélaginu getum við fjölgað gæðastundum heima fyrir. Það er hægt að gera með ýmsum hætti en fyrir suma...

Frábærar skipulagslausnir frá Ferm Living

Skipulagstaflan frá Ferm Living er stílhrein og auðveldar skipulagið á heimili.Hægt er að hengja upp minnismiða, fallegar myndir og allt það sem halda þarf...

„Líf ertu að grínast?“

Vefverslun Krabbameinsfélagsins býður upp á fjölbreytt úrval af fallegum og nytsamlegum varningi. Það nýjasta eru veggspjöldin frá Havarí með skírskotun til texta hljómsveitarinnar Prins...

Ríkt úrval hönnunarvöru á listasöfnum landsins

Safnbúðir Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur bjóða upp á fjölbreytt úrval af listrænni gjafavöru, plakötum og eftirprenti eftir þekkta listamenn, bókum auk úrvali af...

Fimm frumleg eldhús

Hér er samantekt á líflegum eldhúsum sem birtust í Húsum og híbýlum á sínum tíma. Frumleikinn er allsráðandi þar sem litir og fjölbreyttir hlutir...

Gerðu reyfarakaup á gömlum gersemum

Hafsauga (@hafsauga) er ný verslun á Instagram sem sérhæfir sig í að gefa eldri og notuðum hlutum nýtt líf og stuðlar þannig að aukinni...

Sautján smekkleg íslensk baðherbergi

Það þarf að huga að mörgu þegar baðherbergi er innréttað. Það getur vafist fyrir mörgum að innrétta baðherbergi einkum vegna smæðar þeirra en mikilvægt...

Opnuðu búð til að losna við lagerinn á heimilinu

Eigendur fimm vefverslana hafa tekið höndum saman og opnað sameiginlega verslun í Reykjavík.„Þarna verða samankomnar á einum stað nokkrar verslanir, sem selja ólíka vöru...

Orðrómur

Helgarviðtalið