#hús og híbýli

Vöruhúsi umbreytt í lúxusíbúðarhúsnæði

Þórhalla Guðmundsdóttir og Þórhallur Tryggvason eru hjón sem sitja sjaldnast auðum höndum. Þau keyptu tvær efstu hæðirnar á Tryggvagötu 16 í febrúar árið 2012...

Mikilvægt að halda í mennskuna

Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt og eigandi Teiknistofunnar Archus segir að manneskjuleg sjónarmið eigi að vera í forgrunni þegar verið er að byggja á Íslandi. Þétting...

Djarfir blómapottar seljast eins og heitar lummur

Verslunareigandi nokkur í Reykjavík hefur ekki undan við að selja blómapotta sem líkjast brjóstum, rössum og öðrum „viðkvæmum“ líkamshlutum. Hönnuðurinn bjóst ekki við svona...

Valdís bar sigur úr býtum: „Þetta er ómetanlegur heiður“

Hönnun er mest spennandi þegar hönnuður hafa eitthvað að segja með verkum sínum, segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir, sem hlýtur sænsku hönnunarverðlaunin Formex Nova 2020...

Svona gerir þú barnaherbergið fullkomið

Fimm útfærslur að einstaklega fallegum barnaherbergjum. Barnaherbergi geta verið alls konar og eru þetta yfirleitt þau rými heimilisins þar sem við gefum okkur lausan tauminn...

Sigurjón kemur aðdáendum á óvart

Sigurjón Pálsson, húsgagnahönnuður og rithöfundur, og Rammagerðin hafa sett á markað nýja línu sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Línan byggir á norrænni goðatrú og...

Bjóða í óvenjulega ferð

Íslensk hönnunarstofa frumsýnir óvenjulegt verk og vinnur til alþjóðlegra verðlauna.„Þetta er auðvitað frábær árangur sem á eftir að vekja athygli á okkur erlendis og...

Lykillinn að fallegu heimili

Kristján Kristjánsson, lýsingarhönnuður og eigandi lýsingarhönnunarstofunnar Hildiberg, gefur sex skotheld ráð til að gera heimilið hlýlegt í skammdeginu.1. Dimmer, eða ljósdeyfir. „Þegar það er...

Heilluð af skrímslum og hauskúpum

Listakonan Harpa Rún Ólafsdóttir hefur fengist við ýmislegt á ferlinum, teikningar, teiknimálverk, teikniljósmyndamálverk, skúlptúra og fleira. Sjálf segist hún alltaf hafa heillast af súrrealisma...

Sameina hágæða sérsmíði við fjöldaframleidda praktíska hluti IKEA

HAF STUDIO tekur að sér fjölbreytt verkefni, allt frá hönnun veitingastaða, verslana, skrifstofa og heimila til hönnunar á húsgögnum og hlutum. Hafsteinn Júlíusson hönnuður...

Björn Steinar sýnir á Design TO

Vöruhönnuðurinn Björn Steinar Blumenstein verður með verk til sýnis á hinni virtu árlegu hönnunarsýningu Design TO sem fer fram í Toronto vikuna 17. til...

Listin bjargráð gegn erfiðleikum

Sigurður Atli Sigurðsson er fjölhæfur og drátthagur myndlistarmaður sem er með mörg járn í eldinum. Sigurður Atli Sigurðsson, myndlistarmaður og kennari við Listaháskóla Íslands, hefur...

Skökk en fullkomin

Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, grafískur hönnuður, hannaði skemmtilega „skakka“ jólakúla.  Hver er hugmyndin að baki hönnuninni? „Hugmyndin á bak við kúluna er sprottin frá því að fyrir...

Göldrótt veggjalist

Lista- og tónlistarmaðurinn Örn Tönsberg hefur lengi verið leiðandi í veggjalist á Íslandi og líta má mörg verka hans í miðborg Reykjavíkur. Örn byrjaði...

Látlausar skreytingar fyrir jólin

Íris Tanja, leikkona og flugfreyja, Valur Hrafn, deildarstjóri og forritari hjá Vodafone, og börnin þeirra, Aron Þór og Kolbrá Saga, búa í fallegri íbúð...

Skipulag, lýsing og efnisval skiptir miklu máli

Helga Sigurbjarnadóttir, innanhússarkitekt FHI, hefur áralanga reynslu af hönnun fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hún hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín til dæmis...

„Ég tengist hlutunum mínum tilfinningaböndum“

Í 58 fermetra íbúð miðsvæðis í Reykjavík hefur Hildur Erla ljósmyndari ásamt fjölskyldu sinni búið sér fallegt heimili. Stílnum á heimilinu lýsir Hildur sem...

7 áhugaverðar staðreyndir um Andy Warhol

Andy Warhol er álitinn vera brautryðjandi popplistar og er einn af þekktustu listamönnum 20. aldar. 1 Foreldrar Andy Warhols voru innflytjendur frá Slóvakíu en hann...

Skemmtilega flippað og litríkt heimili

Heimili Áslaugar Snorradóttur ljósmyndara á efstu hæð hússins sem hún fæddist í á Dalbraut endurspeglar vel litríku, hressu týpuna sem hún sjálf er. Við kíktum...

Hönnunarverðlaun Íslands – óskað eftir ábendingum

Hönnunarverðlaun Íslands eru þýðingarmikil fyrir íslenskt samfélag. Þótt vægi hönnunar í menningu okkar, samfélagi og viðskiptalífi sé að aukast er mikilvægt að vekja athygli...

Handverk byggt á íslenskri arfleifð

Ingibjörg Helga Ágústsdóttir er fædd og uppalin í Stykkishólmi. Bakgrunnur hennar er í fatahönnun en í gegnum rannsóknarvinnu á íslenska faldbúningnum kviknaði áhugi hennar...

Heppinn áskrifandi fær Svaninn eftir Arne Jacobsen

Sumartilboð: 20% afsláttur af öllum áskriftum tímarita - Gestgjafnum, Húsum & híbýlum og Vikunni - í sumar. Í lok sumars verður svo einn heppinn áskrifandi...

Víóla er litur júnímánaðar

Ljós og lokkandi lillablár litur varð fyrir valinu hjá ritstjórn Húsa og híbýla enda hásumar og náttúran skartar sínu fegursta. Víóla er ferskur og svolítið...

Þar sem ólíkir menningarheimar mætast

Sigurbjörg Pálsdóttir innanhússarkitekt starfaði hjá IKEA í mörg herrans ár og ekki bara á Íslandi heldur víða um heiminn. Sigurbjörg býr núna í Leuven...

Royal Copenhagen í 240 ár

Stellið frá Royal Copenhagen er löngu búið að stimpla sig inn sem hönnunarklassík í hæsta gæðaflokki.Royal Copenhagen er, eins og glöggir lesendur vita, framleiðandi...

Orðrómur

Helgarviðtalið