#innlent

„Í mjög langan tíma skammaðist ég mín fyrir að stama“

Hönnuðurinn Sveinn Snær Kristjánsson hefur undanfarið unnið að verkefni um stam. Verkefnið samanstendur af grafískum myndum sem eru hluti af lokaverkefni hans í Arts...

300 Íslendingar bera BRCA1-genið án þess að vita af því

Íslensk erfðagreining á dulkóðuð gögn um 300 einstaklinga á Íslandi sem bera stökkbreytingu í BRCA1-erfðavísinum sem stóreykur líkurnar á krabbameini. Lögum samkvæmt er óheimilt...

Gullsmiðir sem leyfa skartgripunum að tala sínu máli

Í verslun og vinnustofu á Hverfisgötunni starfa gullsmiðirnir Erling og Helga Ósk. Erling útskrifaðist úr gullsmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1983 og hefur...

Vilja losna við kínversk tákn og nöfn fyrrverandi

Þau tattú sem fólk vill gjarnan losna við eru kínversk tákn og tattú sem eru farin að fölna að sögn húðlæknisins Jennu Huldar. Svo eru það auðvitað nöfn fyrrverandi maka sem fólk vill losna við af líkama sínum.

Íslendingar áhugasamir um staðgöngumæðrun

Forsvarsmaður ísraelska fyrirtækisins Tammuz Nordic, sem býður fólki upp á milligöngu um staðgöngumæðrun, segir Íslendinga spennta fyrir þessum kosti. Fyrirtækið hélt hér kynningarfund á...

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu senda yfirlýsingu á þingmenn

Samtökin Aktívistar gegn nauðgunarmenningu sendu í dag frá sér yfirlýsingu gegn frumvarpi Brynjars Níelssonar. Samtökin sendu yfirlýsinguna til þingmanna í dag ásamt 156 undirskriftum.

Embla gerir til ótrúleg listaverk á andlit sitt

Hin 19 ára Embla Gabríela Wigum býr til ótrúleg listaverk á andlit sitt og deilir myndum með fylgjendum sínum á Instagram. Embla fer óhefðbundnar leiðir í förðun eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Þegar loddarar banka

Leiðari Tvær samantektir voru birtar á vef stjórnarráðsins á miðvikudaginn. Önnur þeirra er skrifuð af háskólaprófessor sem kemst að þeirri niðurstöðu að allir bestu...

Praktísk og jarðtengd

Þórunn María leikmynda- og búningahöfundur lærði í Frakklandi og Belgíu á síðustu öld og hefur því starfað við iðn sína um langa hríð. Hún...

„Stolt af fangavistinni“

Í vor fékk Hjördís Svan Aðalheiðardóttir fullt forræði yfir dætrum sínum þremur eftir átta ára baráttu. Dæturnar hafa búið hér á landi utan kerfis...