#innlent

Smjúga inn fyrir húðina og snerta hjartað í manni

Ævintýri, ferðalög og eitthvað matarkyns.Smámyndasmiðurinn eftir Jessie Burton Þetta er ein þessara bóka sem smjúga inn fyrir húðina og snerta hjartað í manni. Þegar hin sextán...

Gulla arkitekt hannar einstaka glæsiíbúð

Gulla arkitekt segist heillast af hógværum glæsileika og arktitektúr með listrænu ívafi. Guðlaug Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, hefur búið í borg englana, Los Angeles, í...

Bjó fyrstu skartgripina til í bílskúrnum

Lovísa Halldórsdóttir Olesen hefur vakið athygli fyrir sérstaka skartgripi.Íslenskir gullsmiðir eru frjór og skapandi hópur. Margir ferðamenn er hingað koma hafa orð á því...

Leyndar perlur á Suðurlandi

Þegar farið er í frí um landið hættir okkur til að stoppa bara á þekktustu stöðunum því við vitum ekki af öllu hinu sem...

„Lítill tími í tilhugalíf“

Sjöfn Kristjánsdóttir selur prjónauppskriftir af barnafötum sem hún hannar á vefversluninni Petit Knitting.Sjöfn Kristjánsdóttir prjónaði svo mikið á son sinn í fæðingarorlofinu að eiginmaður...

Hressandi litafegurð hjá eiganda Akkúrat

Kíkt í morgunkaffi til Sigrúnar Guðnýjar Markúsdóttir á Kvisthaganum. Hönnunarverslunin Akkúrat opnaði nú í sumar í Aðalstræti og hefur verið tekið fagnandi af fagurkerum, Sigrún...

Í hópnum urðum við heilar á ný

Vinkonur sem deila þeirri erfiðu reynslu að hafa misst maka úr krabbameini. Í janúar 2014 kynntust þrettán konur í stuðningshópi í húsakynnum Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð....

„Fátt eins dásamlegt og að leggjast í dúnmjúkan mosabing“

Ingunn Anna Þráinsdóttir framleiðir allskonar vörur undir merkjum Mosa. Ingunn Anna Þráinsdóttir, grafískur hönnuður hjá Héraðsprenti á Egilsstöðum, rekur einnig fyrirtækið Mosa kósímosa. Vörurnar eru...

„Mikilvægasta í þessu öllu að umvefja þær ótæmandi elsku“

Á Íslandi finnast fjölskyldur af öllum stærðum og gerðum. Anna Þórhildur I. Sæmundsdóttir, Sigríður Eir Zophoníasardóttir og dætur þeirra tvær eru ein gerð hinsegin fjölskyldu....

Fagurkerinn og smartpían Marentza hefur búið í sama húsinu í 53 ár

Marentza Poulsen töfrar fram jól fyrir Hús og híbýli.Í fallegu húsi í Vesturbænum býr matgæðingurinn Marentza ásamt manni sínum, Herði Hilmissyni. Þau fluttu upphaflega...

Minn stíll: Forfallinn Asos-aðdáandi

Kristjana Arnarsdóttir hóf störf á íþróttadeildinni RÚV síðastliðinn vetur og kann vel við sig enda hafa íþróttir alltaf verið hennar áhugasvið.Hún er með BA-gráðu...