#kvikmyndir

Sjokkerandi að fá Óskarstilnefningu

Leikarinn Rami Malek, sem fer með hlutverk tónlistarmannsins Freddie Mercury, söngvara Queen, í kvikmyndinni Bohemian Rhapsody,...

Plastskeiðar munu fljúga

Költ-kvikmyndaveisla í Bíó Paradís um helgina. Óhætt er að segja að sannkölluð költ-stemning verði alls ráðandi í Bíó Paradís um helgina, þar sem til sendur...

„Bara rosalega þakklát og stolt líka“

Ásta Hafþórsdóttir leikgervahönnuður hefur verið að gera það gott í Noregi síðustu ár og unnið þar að hverju stórverkefninu á fætur öðru. Fram undan eru ýmis spennandi verkefni.

Hálsmen með sögu

Í kvikmyndinni Ocean‘s 8 skipulögðu átta konur stórfenglegt gimsteinarán. Þótt þær hyrfu á braut með marga dásamlega eðalsteina var demanturinn í safninu, men hannað...

„Skrýtið og skemmtilegt að sjá sjálfa sig á hvíta tjaldinu“

Halla Þórðardóttir fer með hlutverk í kvikmyndinni Suspiria sem var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Þetta er fyrsta hlutverk hennar á hvíta tjaldinu...

Tók mér aldrei tíma til að vera góð við mig

Þótt leiklistin eigi hug leikkonunnar Láru Jóhönnu Jónsdóttur nánast allan hefur hún þó fleiri áhugamál, hún er meðal annars útskrifaður kundalini-jógakennari. Svo notar hún...

Villtist inn í leiklistina

Lára Jóhanna Jónsdóttir er skyndilega á allra vörum eftir frábæra frammistöðu í hlutverkum sínum í Lof mér að falla og Flateyjargátu. Hún segist þó aldrei hafa ætlað sér að verða leikkona, var búin með eitt ár í læknisfræði þegar hún komst inn í Listaháskólann, enda segist hún hafa verið raungreinanörd á yngri árum og ekkert sérstaklega gefin fyrir það að draga að sér athyglina.

Tröll sem stela jólunum

Ný teiknimynd eftir hinni vinsælu sögu Dr. Seuss, The Grinch Who Stole Christmas, er nú sýnd í bíóhúsum. Sennilega eru í öllum fjölskyldum ígildi hans eða Ebenezers Scrooge í jólasögu Dickens. Í opinberu lífi hefur einnig verið að finna nokkra slíka er gert hafa sitt besta til að eyðileggja jólin fyrir öðrum.

Safnaði heimildum í 26 ár

Eftir að hafa safnað heimildum í um 26 ár mun kvikmyndagerðakonan Hrafnhildur Gunnarsdóttir loksins frumsýna kvikmyndina Svona fólk í kvöld. Svona fólk samanstendur af bíómynd og fimm þáttum sem verða sýndir á RÚV í vetur.