#Matur

Ekkert bendir til að kórónaveiran berist með matvælum

Engar vísbendingar eru um að kórónaveiran sem veldur COVID-19 sjúkdómnum berist með matvælum. Þetta kemur fram í nýútgefnu áliti Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). Í áliti EFSA er bent á fyrri...

Fjölbreyttar og fróðlegar

Metnaðarfullum sælkerum finnst fátt skemmtilegra en að eignast góða matreiðslubók og hér bendi ég á nokkrar áhugaverðar og vandaðar bækur sem eru á óskalistanum...

Fyrirsögn viðtals við Snædísi vekur hneykslun: „Fjölmiðlar geta gert betur árið 2020“

Snædís Jónsdóttir matreiðslumeistari og fyrirliði íslenska kokklandsliðsins komst í fréttir á dögunum þegar landsliðið lenti í þriðja sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu á dögunum.Sjá...

Viðgerður fræbanki hýsir 1.050.000 afbrigði

Viðamiklum framkvæmdum á norska fræbankanum á Svalbarða er lokið en kostnaður við þær nam um 2,8 milljörðum íslenskra króna. Ráðist var í framkvæmdirnar þegar...

Flame spennandi nýjung í veitingahúsaflórunni: Tilvalinn fyrir Konudagshelgina

Hjónin Betty og David Wang opnuðu nýlega veitingastaðinn Flame í Katrínartúni 4 í Reykjavík. Flame er spennandi nýjung í veitingahúsaflóru borgarinnar og býður upp...

Norðurlöndin í öllum efstu sætunum á Ólympíuleikum matreiðslumeistara

Íslenska kokkalandsliðið varð í þriðja sæti í samanlögðum árangri allra á Ólympíuleikum matreiðslumeistara en verðlaunaafhending fór fram í morgun. Liðið vann til gullverðlauna í...

Íslenska kokkalandsliðið í 3. sæti á Ólympíuleikunum

Íslenska kokkalandsliðið hampaði í dag þriðja sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu (IKA Culinary Olympics) í Stuttgart í Þýskalandi, sem er besti árangur liðsins frá...

Kokkalandsliðið á blússandi siglingu – vann til tvennra gullverðlauna í Stuttgart

Íslenska kokka­landsliðið vann til tvennra gull­verðlauna á Ólymp­íu­leik­um mat­reiðslu­meist­ara, IKA Culinary Olympics, í Stutt­g­art í Þýskalandi.„Ég er ótrú­lega ánægður og þakk­lát­ur. Landsliðið hef­ur lagt...

Íslenska kokkalandsliðið hreppir gull á Ólympíuleikunum

Íslenska kokkalandsliðið hlaut í dag gull í keppnisliðnum „Chefs table“ á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem nú standa yfir í Stuttgart.  Sjá einnig: Þjálfari kokklandsliðsins: „Við...

Þjálfari kokkalandsliðsins: „Við setjum markið hátt“

Ólympíuleikarnir í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 14.-19. febrúar þar sem 32 þjóðir etja kappi. Matseðill íslenska kokkalandsliðsins var tilbúinn í...

Fimmti fjórðungurinn

Eftir / Nönnu Rögnvaldardóttur matreiðslubókahöfundNúna er áreiðanlega sá tími þegar mest er borðað af innmat hérlendis – og ég nota þá orðið innmatur í...

Allt um núðlur

Núðlur eru uppistaðan í matargerð margra Asíulanda. Þær eru búnar til úr gerlausu degi sem er teygt, rúllað, vafið og unnið á margvíslegan hátt...

Samruni Foodco og Gleðipinna samþykktur

Fyrirtækin Foodco, sem rekur Aktu Taktu, Eldsmiðjuna og Saffran, auk fleiri staða og Gleðipinnar, sem rekur Blackbox, Hamborgarafabrikkuna, Keiluhöllina og Shake&Pizza, hafa nú sameignast...

Einstakur matarviðburður – MNKY HSE pop-up

Hinn vinsæli rómversk ameríski veitingastaður MNKY HSE (Monkey House) í London mun helgina 6.-8. febrúar opna í Reykjavík þegar fimm manna teymi frá staðnum...

Heinz kynnir tómatsósutrufflur: Fullkomin „Valenheinz“ gjöf fyrir tómatsósuunnendur

Líkt og súkkulaðiunnendur geta tómatsósuunnendur nú glaðst þennan Valentínusardag, eða eigum við að segja „ValenHeinzdag“?, segir í tilkynningu frá Innnes. Það er vegna þess...

Tortillur – einfaldar og sjúklega góðar

Helstu einkenni matargerðarinnar í Mexíkó eru baunir, tómatar, avókadó, chili-aldin og tortillur, sem eru þunnar kökur úr maísmjöli og svo í seinni tíð líka...

Íslendingar elska Domino’s en Norðmenn frosna pítsu

Ísland er gríðarlega erfiður markaður fyrir erlendar skyndibitakeðjur, segir í frétt CNBC um innrás og fall Domino's á Norðurlöndunum. Þá segir einnig að Íslendingar...

Fylgstu með Matartalinu og taktu þátt í skemmtilegum viðburðum

Annað árið í röð gefa Mathallir Reykjavíkur út Matartalið, dagatal með skemmtilegum dögum tengdum mat og drykk. Þetta eru allt þekktir dagar á lands- og alþjóðavísu og...

Veisla fyrir augað

Bíómyndir sem fjalla um mat eru sérstaklega vinsælar hjá ritstjórn Gestgjafans og okkar vegna mættu flestar bíómyndir fjalla um mat með einum eða öðrum...

Orðrómur

Helgarviðtalið