#meðganga

Dísella og Bragi eiga von á barni: „Algjört kraftaverk“

Óperusöngkonan Dísella Lárusdóttir og Bragi Jónsson rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO eiga von á sínu þriðja barni, en fyrir eiga þau tvo syni.„Þetta er stórkostlegt og...

Björgvin Páll og Karen eiga von á barni: „Ólétt án þess að þurfa aðstoð”

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og Karen Einarsdóttir, eiginkona hans, eiga von á sínu fjórða barni. Björgvin segist rekja óléttuna beint...

Hvorki makar né aðstandendur með í sónar

Hvorki makar né aðstandendur fá að fylgja konum í sónar á fósturgreiningu 21B eða inn á áhættumæðravernd 22B vegna útbreiðslu COVID-19.Þetta kemur fram í...

Sárnaði að vera sökuð um að hafa slæm áhrif

Arna Ýr Jónsdóttir gat ekki orða bundist í gær þegar hún fékk skilaboð frá ónefndri konu sem sakaði hana um að hafa slæm áhrif.  Fegurðardrottningin...

Hvaða grindarbotnsæfingar er hægt að gera?

Meðgöngu- og mömmuþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir svarar hér einni algengri spurningu sem hún fær um þjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu: Hvaða grindarbotnsæfingar er...

Hvaða æfingum ætti að sleppa á meðgöngu og fyrst eftir fæðingu?

Meðgöngu- og mömmuþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir svarar hér einni algengustu spurningu sem hún fær um þjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu: Hvaða æfingum ætti...

Hvað er til ráða við grindarverkjum á meðgöngu og eftir fæðingu?

Einkaþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir hefur sérhæft sig í meðgöngu- og mömmuþjálfun. Á næstunni ætlum við að fá hana til að svara nokkrum algengum spurningum...

Hvaða kviðæfingar er hægt að gera á meðgöngu og eftir fæðingu?

Einkaþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir hefur sérhæft sig í meðgöngu- og mömmuþjálfun. Á næstunni ætlum við að fá hana til að svara nokkrum algengum spurningum...