#menning

„Hér hef ég átt ævintýralegt líf“

Mats Wibe Lund heillaðist ungur af Íslandi og hefur í gegnum tíðina tekið ótal ljósmyndir af íslensku mannlífi og náttúru. Þessa stundina stendur yfir ljósmyndasýning...

Bruggsalurinn formlegur partur af Iceland Airwaves

Það verður mikið um að vera á Bryggjunni Brugghúsi á næstu dögum í tilefni af Iceland Airwaves. „Síðastliðin þrjú ár hefur verið glæsileg 'off-venue' dagskrá...

Mona Lisa Afríku loksins til sýnis

Málverk sem stundum hefur verið kallað Mona Lisa Afríku hangir nú uppi á listasýningunni ART X Lagos. Málverkið Tutu eftir nígeríska listmálarann Ben Enwonwu, sem...

Ástin kviknaði á Airwaves

Þau Ísak Kári Kárason og Hekla Dögg Sveinbjarnardóttir eru miklir aðdáendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves enda kynntust þau á hátíðinni árið 2014. Þau segja einstakt...

Frumsýna nýtt „show“ á Íslandi

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst 7. nóvember og dagskráin er fjölbreytt. Íslenska hljómsveitin Hugar er ein þeirra fjölmörgu hljómsveita sem spila á hátíðinni en bandið...

„Margt af þessu hefur aldrei verið gert upp“

Rithöfundurinn Sólveig Jónsdóttir sendi nýlega frá sér bókina Heiður sem fjallar um fjölskyldu í Reykjavík sem sundrast þegar hinn norður-írski faðir yfirgefur eiginkonu og...

Ástarsaga tveggja raðmorðingja

Ný kvikmynd um hinn alræmda morðingja Axlar-Björn er vinnslu. Búi Baldvinsson hjá framleiðslufyrirtækinu Hero Produtions segir að hér sé á ferð alveg ný nálgun...

Helmer hjónin hittast aftur

Brúðuheimili Hendriks Ibsen hefur lengi verið talið eitt af umdeildustu raunsæisverkum síðari ára. Í verkinu Dúkkuheimilið, annar hluti, hitta áhorfendur fyrir sömu persónur, fimmtán...

Hrönn mælir með þessum fimm heimildarmyndum á RIFF

RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík – hefst í dag og stendur yfir til 7. október. Dagskráin er afar fjölbreytt en heimildarmyndir skipa sífellt...

Tæplega 34 þúsund manns hafa séð Lof mér að falla

Mun meiri aðsókn en var á Vonarstræti Kvikmyndin Lof mér að falla eftir Baldvin Z er áfram í efsta sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsanna eftir þriðju sýningarhelgi...

Fá konur fullnægingu?

Íris Stefanía Skúladóttir hóf nýverið MFA nám í sviðslistum við Listaháskóla Íslands eftir tæplega tveggja ára langt bataferli vegna kulnunar í starfi. Hún rannsakar nú...

Umdeildir þættir

Nýir sjónvarpsþættir gerðir eftir skáldsögu, Sarai Walker, Dietland, hafa vakið mikla athygli og deilur í Bandaríkjunum.Hér er um að ræða háðsádeilu á glanstímarita- og...

Flakið frumsýnd á næsta ári

Tökur standa nú yfir á íslensku kvikmyndinni Flakið og eru leikarar og aðstandendur myndarinnar duglegir að birta myndir úr ferlinu undir kassamerkinu #flakidthemovie á...

KK beðinn um eiginhandaáritanir í Frakklandi

KK var við tökur á lokahluta seríunnar Sense8 í París. Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, var nýverið við tökur á hinni geysivinsælu...

Nýrrar myndar Heru beðið með eftirvæntingu

Stikla úr vætanlegri mynd Heru Hilmarsdóttur hefur fengið áhorf upp á næstum fjórar milljónir á YouTube. Nýjustu kvikmyndar leikkonunnar Heru Hilmarsdóttur, Mortal Engines, virðist nú...

Vagga matarmenningar í Frakklandi

Vínsmökkun, vinsæl afþreying og vinalegt umhverfi einkennir Búrgúndí.Búrgúndí er oft lýst sem vöggu víns- og matarmenningar í Frakklandi og frá bænum Commissey er stutt...