#menning

Framandi sýn á landslag og gróður

Sigríður Bachmann var aðeins fimmtán ára þegar hún hóf störf á ljósmyndastofu Guðmundar A. Erlendssonar ljósmyndara. Eitthvað við myndavélina, filmurnar og úrvinnslu mynda heillaði...

Oscar Leone með nýtt lag

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Oscar Leone var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist Lion. Oscar Leone, eða Pétur Óskar eins og hann heitir réttu...

Plötuverslanir halda tónlistarveislu til að bregðast við áhrifum COVID-19

Hljómplötuverslanir í Reykjavík bjóða upp á tónlistarveislu í sumar undir slagorðinu Elskum plötubúðir. 12 Tónar, Lucky Records, Smekkleysa, Reykjavík Record Shop og Geisladiskabúð Valda(tekur þátt...

Framleiðendur svara Guðmundi Þór: „Fjöldi af mjög alvarlegum rangfærslum og rógburði“

Anton Máni Svansson, aðalframleiðandi myndar nýrrar íslenskrar kvikmyndar sem gengur undir vinnuheitinu Berdreymir og er nú í vinnslu, svarar gagnrýni Guðmundar Þórs Kárasonar kvikmyndagerðarmanns,...

Vilja endurskapa kvikmyndasettið úr Eurovision-myndinni

Hugmyndir eru uppi um að reisa álfahúsið úr Eurovision-mynd Will Ferrels á Húsavík og færa varamannaskýli Völsungs, sem lék þar hlutverk biðskýlis, á sama...

Íslenskir hátíðarhaldarar verða af milljörðum vegna COVID-19

Tekjutap ís­lenskra hátíðar­hald­ara vegna far­ald­urs kór­ónu­veiru hleyp­ur á millj­örðum króna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að bak­hjarl­ar stórra hátíða...

 Ekki má vanmeta meðfætt fegurðarskyn barna

Líklega vilja flestir ungir foreldrar vilja að börn þeirra kynnist heillandi heimi bóka sérstaklega ef þeir eru sjálfir bókaunnendur. Hjónin Sverrir Norland og Cerise...

Opna Jaja Ding Dong stað á Húsavík

Óhætt er að segja að sannkallað Ja Ja Ding Dong æði hafi runnið á þjóðina eftir frumsýningu Eurovision-kvikmyndar Wills Ferrell þar sem aðalpersónurnar Lars...

Andrés Indriðason er látinn: „Engin orð fá því lýst hversu kær hann var mér“

Andrés Indriðason, rithöfundur og frumkvöðull á sviði íslenskrar dagskrárgerðar í sjónvarpi, er látinn 78 ára að aldri. Andrés lætur eftir sig eiginkonu, Valgerði Ingimarsdóttur, dæturnar...

Gunnar Smári veltir fyrir sér hvort Húsavíkur-lagið sé stolið

Gunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi veltir fyrir sér hvort hið vinsæla lag Húsavík úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrell sé stolið. „Ég horfði á Júóvision myndina með Sóley....

 Í spegli sinnar tíðar 

Ævisögur er skemmtilegar aflestrar og merkileg grein bókmennta. Því eldri sem menn verða þess meiri ánægju hafa þeir yfirleitt af að lesa þær. Í...

Bára í nýju ljósi

Bára Halldórsdóttir stendur fyrir óvenjulegum viðburði í Gallerí Fold í dag. „Þetta er sýning um hrakfarir, að vissu leyti, ef það er þá á annað...

Guðmundur skilur ekki af hverju fólk móðgast yfir Eurovision-myndinni

Samfélagsrýninum Guðmundi Steingrímssyni finnst mergjað að útlendingar skuli móðgast fyrir hönd Íslendinga vegna Eurovision-myndar Wills Ferrell. „Í fyrsta lagi. Þetta element. Að móðgast fyrir hönd...

„Við ættum bara ekkert líf ef við hefðum ekki upplifað áföll“

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, hafa verið þjóðareign í áratugi, sem er hreint ótrúlegt að segja af því að það eru...

Rithöfundar uggandi yfir kaupum sænska risans Storytel í Forlaginu

Stjórn Rithöfundasambands Íslands hefur þungar áhyggjur af Storytel á meirihluta í Forlaginu. Óttast þeir að með þeim verði lítil samkeppni á íslenskum hljóðbókamarkaði. „Stjórn RSÍ...

Þjóðleikhúsið hlýtur jafnlaunavottun

Þjóðleikhúsið hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi Þjóðleikhússins stenst kröfur Jafnlaunastaðalsins og með jafnlaunavottuninni hefur Þjóðleikhúsið öðlast...

Nokkrar góðar unglingabækur

Allir vita að margvíslegan ávinning má fá af því að lesa, meðal annars lengri einbeitingartíma, bætta þekkingu, meiri orðaforða, aukna hæfni til að kryfja...

Kristín Þóra og Hilmar til liðs við Þjóðleikhúsið

Leikararnir Kristín Þóra Haraldsdóttir og Hilmar Guðjónsson hafa nú bæði gengið til liðs við Þjóðleikhúsið. Þau mun leika saman í verkinu Upphaf sem María...

Ólafur Darri og Víkingur leita að aukaleikurum á Vestfjörðum

Sjónvarpsþættirnir Vegferð, sem þeir Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson skrifa handritið að og leika aðalhlutverkin í og Baldvin Z leikstýrir, leita nú að...

„Ég er mjög stórhuga“

María Þorleifsdóttur er stórhuga listakona, sem málar stórar og kraftmiklar myndir. Hún segist ekki hafa kunnað að teikna sem barn og stundum fengið bágt...

Nokkrar góðar í bústaðinn

Hér eru nokkrar bækur sem eru tilvalin lesning í bústaðnum í sumar   Stórskemmtileg og fróðleg Matreiðslubók Downton Abbey eða Downtown Abbey cookbook inniheldur yfir 100 uppskriftir...

Söguhlaðvarp Julie Andrews uppspretta lesturs og lærdóms

Julie Andrews, leik- og söngkona er byrjuð með eigið söguhlaðvarp: Julie’s Library: Story Time With Julie Andrews.   Þar les Andrews úr eigin bókum fyrir börn...

HönnunarMars eins og „árshátíð, jólin og lokaskil”

HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar líkt og undanfarin ellefu ár, en vegna kórónuveirufaraldursins var hátíðinni frestað og fer nú fram...

Spænski metsöluhöfundurinn Carlos Ruiz Zafón látinn

Carlos Ruiz Zafón rithöfundur er látinn af völdum krabbameins, 55 ára að aldri.   Hinn spænski Ruiz Zafón sló í gegn með þríleik sínum Skuggi vindsins,...