#menning

Kalakukko það skrítnasta sem ég hef borðað

Gestgjafinn hefur á undanförnum mánuðum spurt um venjur, minningar og annað skemmtilegt sem tengist mat í þættinum Sælkeri eða saltari. Anna Sigríður Þráinsdóttir er...

Rjóminn í tævanskri kvikmyndagerð

Tævanskir kvikmyndadagar verða haldnir í Reykjavík dagana 8.-24. mars. Boðið verður upp á úrval spennandi mynda þar sem stormasöm saga Tævan og fjölbreytt menningararfleifð...

Fjölskyldan getur tengst í gegnum list

Listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir kennir grunnþætti vídeógerðar í tengslum við sýninguna Ó, hve hljótt í Gerðarsafni í Kópavogi á laugardaginn. Frítt er á námskeiðið. „Svona...

Einmanaleiki útbreitt vandamál

Nýtt grátbroslegt leikverk í Tjarnarbíói varpar ljósi á einmanaleika og þrána eftir nánd í nútímasamfélagi. „Það sem við gerum í einrúmi“ er nýtt íslenskt leikverk...

„Það eina sem hann langaði til að gera var að fróa sér og borða konfekt.“

Listamaðurinn Ragnar Kjartansson segir að heimurinn sé sitt stóra áhugamál en þaðan fær hann einmitt hugmyndir – úr heiminum sjálfum. Sýning eftir Ragnar, Fígúrur...

„Vonlaust ef ég fékk ekki gagnrýni og bara hrós“

Við fengum að gægjast inn í vinnustofu grafíska hönnuðarins og teiknarans Sigríðar Rúnar sem er einna þekktust fyrir verkefnið „Líffærafræði leturs“. Ákvaðst þú á einhverjum...