2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#Sambönd

Gulla og Sæmundur giftu sig um helgina

Parið Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir (50), leikkona, og Sæmundur Jón Jónsson (37), giftu sig í gær á heimili sínu. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði gaf þau saman....

Siggi og Dagný eru par

Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður Seðlabanka Íslands og söngvari, og Dagný Gréta Ólafsdóttir, hársnyrtir á Salon VEH, eru nýtt par.  Parið skráði sig í samband á...

Þögul fyrirlitning

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar við rugluðum saman reytum, ég og seinni maðurinn minn, höfðum við bæði verið í sárum í nokkur ár eftir makamissi. Börnin...

Jón hafði fundið sér aðra svo nú mátti Gunna flytja út

Eiginmaðurinn Jón hafði fundið sér aðra svo nú mátti sú fyrrverandi, Gunna, flytja út. Hún pakkaði niður öllu sínu, hugsaði eiginmanninum og viðhaldinu þegjandi...

Heiða og Helgi eru nýtt par

Heiða Ólafs söngkona og Helgi Páll Helgason doktor í tölvunarfræði eru nýtt par. Parið kynntist í haust í gegnum sameiginlega vini, en skráði sig...

Ástrós og Heiðar Logi nýtt par

Ástrós Traustadóttir (25) dansari og Heiðar Logi Elíasson (27) brimbrettakappi eru nýtt par, en þau fögnuðu áramótunum saman og birtu mynd af sér saman...

Þau fundu ástina 2019

Fjöldi þekktra einstaklinga fann ástina á árinu 2019.Selma Björnsdóttir leik- og söngkona og leikstjóri og Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri á Vísi byrjuðu saman í...

„Ég kýs frekar frelsi og öryggi en peninga“

Í sumar varð Julia Charlotte de Rossi fyrir alvarlegri líkamsárás sem umturnaði lífi hennar. Hún sagði frá árásinni í einlægu viðtali við Vikuna í...

Þau sögðu já á árinu-Seinni hluti

Árið 2019 játuðu mörg af þekktari pörum landsins ást sína frammi fyrir hvort öðru, ástvinum og guði.   https://www.instagram.com/p/B1UslrnBTgu/Salka Sól (31) og Arnar Freyr (31) stórskemmtilegt...

Þau sögðu já á árinu

Árið 2019 játuðu mörg af þekktari pörum landsins ást sína frammi fyrir hvort öðru, ástvinum og guði.  https://www.instagram.com/p/By2wHNQg5YT/Alexandra Helga (30) og Gylfi (30) héldu stjörnubrúðkaup...

Hvað er bólbeita?

Allir sem hafa verið einhleypir og vilja koma sér í mjúkinn hjá hinu kyninu, hvort sem er á Netinu í spjalli, með SMS eða...

Heiðrún Arna og Lárus giftu sig á annan í jólum

Heiðrún Arna Friðriksdóttir, verkefnastjóri borgaralegra ferminga hjá Siðmennt, og Lárus Blöndal Guðjónsson, betur þekktur sem Lalli töframaður, giftu sig í gær, á annan í...

Þórhildur og Rafal trúlofuð á aðfangadag

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, sagði já í gær á aðfangadag þegar Rafal Orpel, kærasti hennar, fór á...

Jonathan og Natan trúlofaðir

Jonathan Duffy, grínisti, og Natan J. Etienne, trúlofuðu sitt í síðustu viku. Natan bauð Jonathan í óvissuferð á Snæfellsnes og fór á skeljarnar þar.  „Ég...

Leyndarmál pabba sem særði mig mjög

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar ég var níu ára greindist mamma með krabbamein og lést nokkrum árum seinna. Í kjölfarið komst ég að því að pabbi...

Ellý og Hlynur ákveða stóra daginn

Ellý Ármanns­dótt­ir og Hlyn­ur Jak­obs­son eru búin að ákveða stóra daginn, en þau ætla að gifta sig 13. júní 2020. Veislan verður haldin utan...

Tobba og Kalli ákváðu að prófa ráðgjöf þegar illa gekk

Í opinskáu forsíðuviðtali við Mannlíf talar Tobba Marinós um fjölskylduráðgjöfina sem hún og eiginmaður hennar, Karl Sigurðsson, fóru í. Hún segir mikilvægt að leita...

Erfiðar minningar

Lífsreynslusaga úr Vikunni Ég veit fátt skemmtilegra og notalegra en að dvelja í sumarbústað, hvort sem er yfir vetur eða sumar. Maðurinn minn deilir ekki...

Alma og Guðmundur trúlofuð

Parið Alma Geirdal og Guðmundur Sigvarðsson trúlofaði sig í gær og hefur hamingjuóskum rignt yfir parið á Facebook.  Alma berst við krabbamein og er opin...

„Börnin okkar vildu ekkert vita af nýja manninum mínum“

Lífsreynslusaga úr Vikunni Börnin mín voru orðin uppkomin þegar ég fann mann sem mig langaði að verja lífinu með. Neikvæð viðbrögð þeirra komu mér á...

Klámvæðingin hefur áhrif á ofbeldið

Hildur Valdís Guðmundsdóttir, vaktstýra í Kvennathvarfinu, segist sjá breytingu varðandi kynferðislegt ofbeldi innan náinna sambanda og að hugsanlega megi rekja birtingamynd þess til aukinnar...

Katrín Lea og Ágúst Arnar par

Katrín Lea Elenudóttir, fyrrum fegurðardrottning, og Ágúst Arnar Ágústsson, fyrrum forstöðumaður trúfélagsins Zuism á Íslandi, eru nýtt par.  Ágúst Arnar birtir mynd af þeim á...

Selma og Jón Björn nýtt par

Selma Ragnarsdóttir, klæðskeri og kjólameistari, og Jón Björn Ríkharðsson, bakari og tónlistarmaður eru nýtt par.  Parið listfengna skráði sig í samband á samfélagsmiðlum í byrjun...

Herdís og Hinrik nýtt par

Herdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaður og formaður HRFÍ, og Hinrik Bjarnason, eigandi og framkvæmdastjóri Advant endurskoðunar ehf, eru nýtt par.  Parið hefur verið saman í smátíma og...

Freyja Ösp og Elmar Þór nýtt par

Freyja Ösp Burknadóttir og Elmar Þór Diego eru nýtt par, en þau skráðu sig í samband á Facebook í gærkvöldi. Elmar Þór er einkaþjálfari og...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum