#Séð og Heyrt

Dísella og Bragi eignast barn: „2020 bara alls ekkert svo slæmt ár“

Óperusöngkonan Dísella Lárusdóttir og Bragi Jónsson rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO eignuðust dóttur annan í jólum, en fyrir eiga þau tvo syni.Að sögn Dísellu kom dóttirin...

„Spurning dagsins: Ef þú værir píkuprump, hvaða píkuprump værir þú?“

„Spurning dagsins. Ef þú værir píkuprump, hvaða píkuprump værir þú,“ spyr tónlistarmaðurinn góðkunni Daniel Oliver í færslu á Facebook. „Ég væri klárlega físukvak.“Vísar Daníel...

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á barni

Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, eiga von á sínu fyrsta barni.Hjónin greindu frá gleðitíðindunum á Instagram...

Setja upp fullorðinssýningu í herrafataverslun

„Burlesk leikur sér að kyntjáningu, húmor og holdi og fólk má leggja þá meiningu sem það vill í „fullorðinssýning“, segir Margrét Erla Maack, fjöllistakona...

Sólveig og Jakob eignuðust dóttur

Jakob Birgisson uppist­and­ar­i og Sól­veig Ein­ars­dótt­ir hagfræðingur eignuðust frumburð sinn, dóttur, fyrir stuttu. Dóttirin hefur fengið nafnið Herdís.Jakob var einn af höfundum Áramótaskaupsins í...

Eiríkur auglýsir eftir íbúð á Tenerife

Eiríkur Bergmann, prófessor í sjórnmálafræði, stefnir á vetardvöl á kanarísku eyjunni Tenerife í vetur. Hann auglýsir eftir íbúð meðal landa sinna sem búsettir eru...

„Ég heiti Gunnar Jónsson og ég stel skeiðum“

Tónlistarmaðurinn Gunnar Jónsson viðurkennir fyrir alþjóð að hann er skeiðaþjófur. Þetta byrjaði með einni skeið sem hann stal á tælenska veitingastaðnum Ban Thai sem...

Skúli og Gríma flutt í sveitina – Arion banki selur glæsihúsið

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen, innanhússhönnuður, eru flutt úr glæsihúsinu á Seltjarnarnesinu. Þau búa nú í heilsársbústað sínum við...

Þorbjörg í nýju hlutverki: „Mér finnst tilgangurinn með lífinu skýr“

Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti, lífsmarkþjálfi, rithöfundur og yoga-kennari með meiru, er orðin amma.„Vinkonur mínar eru margar orðnar ömmur fyrir lifandis löngu og hafa allar dásamað...

Gunnar í Krossinum kom fárveikur frá Spáni

Gunnar Þorsteinsson, sem oftast er kenndur við Krossinn trúsöfnuð, kom fárveikur frá Spáni þar sem hann dvaldi í vetur. Frá þessu greindi Jónína Benediktsdóttir,...

Pör í paradís

Maldíveyjar eru einstaklega fallegur áfangastaður og fara sífellt fleiri Íslendingar þangað í frí.  Séð og Heyrt sagði frá því fyrr í vikunni að World Class-systkinin...

Heyrst hefur…

Heyrst hefur...… að útvarpsmaðurinn og ferðaskrifstofugæinn Sigurður Hlöðversson hafi nýlega verið í Bandaríkjunum að kynna sér flotta golfvelli fyrir Visitor ferðaskrifstofu. Að hans sögn...

SÉÐ OG HEYRT Í YFIR TVO ÁRATUGI

Glanstímaritið Séð og Heyrt kom í fyrsta sinn út í mars 1996 og var byggt á þekktri og vinsælli skandinavískri fyrirmynd. Blaðið kom fyrst...

Tímavélin: Manst þú eftir hljómsveitinni Elektra?

Manst þú eftir hljómsveitinni Elektra sem komst upp úr undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrir tíu árum síðan með laginu Got No Love? Stór hluti íslensku þjóðarinnar...

Orðrómur

Helgarviðtalið